Eydís Evensen og Einar Egils nýtt par Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2021 09:30 Eydís Evensen og Einar Egils hafa unnið mikið af flottum verkefnum saman síðustu mánuði. Samsett/Facebook Leikstjórinn og kvikmyndagerðamaðurinn Einar Egils og tónskáldið Eydís Helena Evensen eru komin í samband. Hamingjuóskum hefur rignt yfir þau síðan þau opinberuðu sambandið. Parið er á ferðalagi saman í augnablikinu og sýndu frá því á samfélagsmiðlum þegar Eydís spilaði á flygil, umkringd kertaljósum. Það fylgdi ekki sögunni hvort þetta hafi verið tekið á tónleikum eða hvort þau voru að taka upp nýtt tónlistarmyndband. Eydís spilaði bæði í Madríd og París í síðustu viku. Hún spilar svo á öðrum tónleikum í París þann 5. nóvember næstkomandi. Einar hefur leikstýrt nokkrum tónlistarmyndböndum fyrir tónskáldið síðustu mánuði, meðal annars við lagið Bylur og einnig Midnight Moon sem Eydís gaf út með GDRN og Kex tónleikana sem sýndir voru hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Einar starfaði áður með hljómsveitinni Steed Lord. Hann hefur meðal annars gert myndbönd fyrir John Ledgend, Eivør og Ásgeir Trausta síðustu misseri. Hann er er fyrrum eiginmaður söngkonunnar Svölu Björgvins. Eydís hefur spilað á píanó frá því hún var barn eins og kom fram í helgarviðtali við hana hér á Vísi fyrr á árinu. Hún starfaði sem fyrirsæta erlendis síðustu ár en skrifaði undir hjá Sony eftir að heilla þau upp úr skónum á Airwaves árið 2018. Hún er nú búin að hella sér alveg út í tónlistina. Smáskífa hennar Brotin var fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Plata hennar Bylur hefur vakið mikla athygli og spilaði Eydís á dögunum á tónleikum í Royal Albert Hall í London. Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30 Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31 „Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00 „Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00 Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Parið er á ferðalagi saman í augnablikinu og sýndu frá því á samfélagsmiðlum þegar Eydís spilaði á flygil, umkringd kertaljósum. Það fylgdi ekki sögunni hvort þetta hafi verið tekið á tónleikum eða hvort þau voru að taka upp nýtt tónlistarmyndband. Eydís spilaði bæði í Madríd og París í síðustu viku. Hún spilar svo á öðrum tónleikum í París þann 5. nóvember næstkomandi. Einar hefur leikstýrt nokkrum tónlistarmyndböndum fyrir tónskáldið síðustu mánuði, meðal annars við lagið Bylur og einnig Midnight Moon sem Eydís gaf út með GDRN og Kex tónleikana sem sýndir voru hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Einar starfaði áður með hljómsveitinni Steed Lord. Hann hefur meðal annars gert myndbönd fyrir John Ledgend, Eivør og Ásgeir Trausta síðustu misseri. Hann er er fyrrum eiginmaður söngkonunnar Svölu Björgvins. Eydís hefur spilað á píanó frá því hún var barn eins og kom fram í helgarviðtali við hana hér á Vísi fyrr á árinu. Hún starfaði sem fyrirsæta erlendis síðustu ár en skrifaði undir hjá Sony eftir að heilla þau upp úr skónum á Airwaves árið 2018. Hún er nú búin að hella sér alveg út í tónlistina. Smáskífa hennar Brotin var fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Plata hennar Bylur hefur vakið mikla athygli og spilaði Eydís á dögunum á tónleikum í Royal Albert Hall í London.
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30 Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31 „Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00 „Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00 Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30
Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31
„Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00
„Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00
Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31