„Sextán ára pjakkur sem mætir með sítt hár og Mikkel Hansen bandið í hárinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 14:01 Skarphéðinn Ívar Einarsson stimplaði sig inn hjá KA í leiknum á móti Val. S2 Sport Stefán Árni Pálsson og félagar í Seinni bylgjunni buðu upp á nýjan dagskrárlið í þætti gærkvöldsins en sá heitir „Undir radarnum“ og var frumsýndur í gær. „Við erum að fara að kynna nýjan dagskrárlið í Seinni bylgjunni og hann heitir: Undir radarnum. Við ætlum að fá sérfræðinga okkur til að segja frá tveimur leikmönnum á mann,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Þetta eru leikmenn sem spiluðu annað hvort vel eða illa en fóru undir radarinn og hinn almenni áhugamaður um handbolta tók kannski ekki eftir þeirra frammistöðu,“ sagði Stefán Árni. Sérfræðingarnir sem voru fyrstir til að segja frá mönnum sem fóru undir radarinn voru þeir Rúnar Sigtryggsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson. Ásgeir Örn reið á vaðið og talaði um tvo leikmenn sem fóru undir radarinn. „Ég valdi tvo leikmenn sem er skemmtilegt að sjá almennt. Fyrstur var Alexander Örn varnarmaður í Val sem mér fannst eiga alveg stórkostlegan leik á móti KA,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég veit líka að það er smá saga. Hann er búinn einn af þessum stóru varnarmönnum í deildinni í örugglega einhver fimm, sex, sjö ár. Einar Rafn er búinn að vera þessi sóknarmaður á sama tíma og svo eru þeir bara með þetta einvígi þarna fyrir norðan. Alex bara jarðaði hann fannst mér. Einar skorar eitthvað en hann var að atast í honum allan leikinn,“ sagði Ásgeir. Ásgeir tók einnig fyrir hinn unga Skarphéðinn Ívar Einarsson í liði KA. „Þetta er bara einhver sextán ára pjakkur sem mætir með sítt hár og Mikkel Hansen bandið í hárinu og skoraði tvö flott mörk í leiknum. Hann átti líka stoðsendingu og ég hef ekki séð svona síðan Arnór Atlason var á fjölunum í KA-heimilinu. Á þessum aldri,“ sagði Ásgeir. Rúnar Sigtryggsson valdi Stefán Darri Þórsson úr Fram og Róbert Sigurðsson hjá ÍBV. Það má sjá umfjöllunina og rökstuðninginn fyrir valinu hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Undir ratarnum er nýr dagskrárliður Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
„Við erum að fara að kynna nýjan dagskrárlið í Seinni bylgjunni og hann heitir: Undir radarnum. Við ætlum að fá sérfræðinga okkur til að segja frá tveimur leikmönnum á mann,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Þetta eru leikmenn sem spiluðu annað hvort vel eða illa en fóru undir radarinn og hinn almenni áhugamaður um handbolta tók kannski ekki eftir þeirra frammistöðu,“ sagði Stefán Árni. Sérfræðingarnir sem voru fyrstir til að segja frá mönnum sem fóru undir radarinn voru þeir Rúnar Sigtryggsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson. Ásgeir Örn reið á vaðið og talaði um tvo leikmenn sem fóru undir radarinn. „Ég valdi tvo leikmenn sem er skemmtilegt að sjá almennt. Fyrstur var Alexander Örn varnarmaður í Val sem mér fannst eiga alveg stórkostlegan leik á móti KA,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég veit líka að það er smá saga. Hann er búinn einn af þessum stóru varnarmönnum í deildinni í örugglega einhver fimm, sex, sjö ár. Einar Rafn er búinn að vera þessi sóknarmaður á sama tíma og svo eru þeir bara með þetta einvígi þarna fyrir norðan. Alex bara jarðaði hann fannst mér. Einar skorar eitthvað en hann var að atast í honum allan leikinn,“ sagði Ásgeir. Ásgeir tók einnig fyrir hinn unga Skarphéðinn Ívar Einarsson í liði KA. „Þetta er bara einhver sextán ára pjakkur sem mætir með sítt hár og Mikkel Hansen bandið í hárinu og skoraði tvö flott mörk í leiknum. Hann átti líka stoðsendingu og ég hef ekki séð svona síðan Arnór Atlason var á fjölunum í KA-heimilinu. Á þessum aldri,“ sagði Ásgeir. Rúnar Sigtryggsson valdi Stefán Darri Þórsson úr Fram og Róbert Sigurðsson hjá ÍBV. Það má sjá umfjöllunina og rökstuðninginn fyrir valinu hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Undir ratarnum er nýr dagskrárliður
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða