Myndbandið er í leikstjórn Erlends Sveinssonar og er unnið í samstarfi við Landsbankann sem hluti af Iceland Airwaves - Live from Reykjavík seríunni þeirra í ár.
Myndbandið er nokkuð sérstakt af því leytinu til að það var allt tekið upp aftur á bak.
Hipsumhaps stendur fyrir tónleikum í Iðnó þann 6. nóvember næstkomandi en hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.