Notaleg og persónuleg stemning var á veitingastaðnum Barion Bryggjunni á meðan þessi vinsæli tónlistarmaður hóf upp raust sína af sinni alkunnu snilld.
Tónleikarnir náðu svo hámarki þegar Kristján byrjaði að blístra og bað viðstadda um að taka þátt í fjörinu.
Horfa má á tónleikana í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.