Finnst þér í lagi að hrósa fólki fyrir ilm eða lykt? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. október 2021 12:31 Eru einhver hrós óviðeigandi eða eiga öll einlæg hrós rétt á sér? Hvað finnst þér? Getty Falleg og einlæg hrós geta dimmu í dagsljós breytt. Hvort sem það kemur frá einhverjum nánum eða frá fólki á förnum vegi. Ekki satt? Mikið lítur þú vel út í dag! Rosalega ertu með smitandi hlátur! Þú ert með svo góða nærveru! Það er alltaf hægt að stóla á þig! Þú ert alltaf svo kurteis! Gerir besta matinn! Fallegt bros... Er óþarfa væmni að hrósa? Það eru til endalaust margir möguleikar þegar kemur að því að hrósa. En bestu hrósin eru auðvitað þau einlægustu, sem við vitum að eru ekta. Oft hefur verið sagt að við Íslendingar séum ekki góð í því að hrósa, að við kunnum það ekki. Við erum lokuð þjóð, ekki þessar væmnu týpur sjáðu. En er það einhver væmni að hrósa? Er það ekki frekar eitthvað sem flestir þyrftu að læra betur að temja sér, hrósa meira? Hrós hafa í langflestum tilfellum mjög góð áhrif á sjálfsmyndina, skapið okkar þann dag, sjálfstraustið. En einnig hafa hrós góð áhrif á þann sem hrósar. Auðvitað að fólk misjafnt og eflaust finnast einhverjum hrós vera óþarfi og í einhverjum tilvikum óviðeigandi. Fer eftir stað og stund og frá hverjum það kemur. Það er svo góð lykt af þér! Ilmvatnsiðnaðurinn er risastór og eyðir fólk oft á tíðum töluverðum fjármunum og miklum tíma í finna rétta ilminn. Sumir nota alltaf sama ilminn og aðrir prófa sig áfram, skipta reglulega um ilm og pæla mikið í því. En má hrósa fyrir ilm? Á meðan einhverjum getur fundist það óviðeigandi að hrósa fyrir ilm, finnst það vera eins og viðreynsla. Svo eru það aðrir sem finnast það hið eðlilegasta mál. Bæði að fá hrósið og að hrósa hiklaust ef þeim finnst einhver ilma vel. Spurningu vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og fólk beðið að svara þeirri könnun sem á við. Karlar svara hér: Konur svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Tölum um tilfinningar, eins og maðurinn sagði. Við eigum mis erfitt með að tjá tilfinningar okkar og auðvitað mis mikla þörf. Tilfinningar, þarfir og þrár. 26. október 2021 16:22 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Emojional: Svala Björgvins Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál Aftur í gamla sambandið? Brotin sjálfsmynd eftir skilnað truflar dómgreind Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Mikið lítur þú vel út í dag! Rosalega ertu með smitandi hlátur! Þú ert með svo góða nærveru! Það er alltaf hægt að stóla á þig! Þú ert alltaf svo kurteis! Gerir besta matinn! Fallegt bros... Er óþarfa væmni að hrósa? Það eru til endalaust margir möguleikar þegar kemur að því að hrósa. En bestu hrósin eru auðvitað þau einlægustu, sem við vitum að eru ekta. Oft hefur verið sagt að við Íslendingar séum ekki góð í því að hrósa, að við kunnum það ekki. Við erum lokuð þjóð, ekki þessar væmnu týpur sjáðu. En er það einhver væmni að hrósa? Er það ekki frekar eitthvað sem flestir þyrftu að læra betur að temja sér, hrósa meira? Hrós hafa í langflestum tilfellum mjög góð áhrif á sjálfsmyndina, skapið okkar þann dag, sjálfstraustið. En einnig hafa hrós góð áhrif á þann sem hrósar. Auðvitað að fólk misjafnt og eflaust finnast einhverjum hrós vera óþarfi og í einhverjum tilvikum óviðeigandi. Fer eftir stað og stund og frá hverjum það kemur. Það er svo góð lykt af þér! Ilmvatnsiðnaðurinn er risastór og eyðir fólk oft á tíðum töluverðum fjármunum og miklum tíma í finna rétta ilminn. Sumir nota alltaf sama ilminn og aðrir prófa sig áfram, skipta reglulega um ilm og pæla mikið í því. En má hrósa fyrir ilm? Á meðan einhverjum getur fundist það óviðeigandi að hrósa fyrir ilm, finnst það vera eins og viðreynsla. Svo eru það aðrir sem finnast það hið eðlilegasta mál. Bæði að fá hrósið og að hrósa hiklaust ef þeim finnst einhver ilma vel. Spurningu vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og fólk beðið að svara þeirri könnun sem á við. Karlar svara hér: Konur svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Tölum um tilfinningar, eins og maðurinn sagði. Við eigum mis erfitt með að tjá tilfinningar okkar og auðvitað mis mikla þörf. Tilfinningar, þarfir og þrár. 26. október 2021 16:22 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Emojional: Svala Björgvins Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál Aftur í gamla sambandið? Brotin sjálfsmynd eftir skilnað truflar dómgreind Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Tölum um tilfinningar, eins og maðurinn sagði. Við eigum mis erfitt með að tjá tilfinningar okkar og auðvitað mis mikla þörf. Tilfinningar, þarfir og þrár. 26. október 2021 16:22