Leynilöggan sýnd víða í Evrópu og Asíu Árni Sæberg skrifar 29. október 2021 18:48 Leynilöggan verður sýnd víða um heim. Elli Cassata Framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Alief hefur selt sýningarrétt að Leynilöggunni í fjölmörgum löndum í Evrópu og Asíu. Leynilöggan hefur gengið fyrir fullum kvikmyndahúsum hér á landi alla vikuna og hefur hlotið mikið lof. Leynilöggan vakti mikla athygli erlendis þegar hún var frumsýnd á Lucarno kvikmyndahátíðinni í ágúst síðastliðnum. Viðtökur hér á landi hafa einnig verið góðar en myndin sló fimmtán ára gamalt miðasölumet á frumsýningarhelginni. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum myndarinnar segir að Brett Walker, forstjóri Alief, sé spenntur fyrir myndinni: „Leynilöggan er svo sjaldgæf mynd og alls ekki algengt að finna svona drepfyndna mynd. Þetta er mynd fyrir alla sem elska allt ´90s og þessar sígildu spennumyndir með þennan ´Die Hard´anda. Stórkostleg frumraun,“ segir hann. „Leynilöggan er æðislega öðruvísi spennumynd með stórt hjarta sem höfðar til breiðs markhóps sem vill fara í bíó til að skemmta sér,“ segir Miguel Govea, framkvæmdastjóri framleiðslu-og dreifingar hjá Alief. Leynilöggan verður frumsýningarmyndin á Norrænum dögum á Kvikmyndahátíðinni í Lübeck, Þýskalandi 3. nóvember næstkomandi en MFA Plus Film dreifingarfyrirtækið hefur tryggt sér réttinn á myndinni á þýskumælandi svæðum og stefnir að frumsýningu á næsta ári. Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leynilöggan halaði inn milljónir um frumsýningarhelgina Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna um liðna helgi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Mýrin í leikstjórn Baltasar Kormáks átti metið en miðar á myndina seldust fyrir 15,8 milljónir króna í október 2006. 25. október 2021 11:40 Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15 Hannes Þór í viðtali við Variety: „Skemmtilegra en að verja víti frá Messi á HM“ Kvikmyndamiðillinn þekkti Variety fjallar um kvikmyndina Leynilögga sem verður frumsýnd á þessu ári í kvikmyndahúsum hér á landi. 21. janúar 2021 10:30 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Leynilöggan vakti mikla athygli erlendis þegar hún var frumsýnd á Lucarno kvikmyndahátíðinni í ágúst síðastliðnum. Viðtökur hér á landi hafa einnig verið góðar en myndin sló fimmtán ára gamalt miðasölumet á frumsýningarhelginni. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum myndarinnar segir að Brett Walker, forstjóri Alief, sé spenntur fyrir myndinni: „Leynilöggan er svo sjaldgæf mynd og alls ekki algengt að finna svona drepfyndna mynd. Þetta er mynd fyrir alla sem elska allt ´90s og þessar sígildu spennumyndir með þennan ´Die Hard´anda. Stórkostleg frumraun,“ segir hann. „Leynilöggan er æðislega öðruvísi spennumynd með stórt hjarta sem höfðar til breiðs markhóps sem vill fara í bíó til að skemmta sér,“ segir Miguel Govea, framkvæmdastjóri framleiðslu-og dreifingar hjá Alief. Leynilöggan verður frumsýningarmyndin á Norrænum dögum á Kvikmyndahátíðinni í Lübeck, Þýskalandi 3. nóvember næstkomandi en MFA Plus Film dreifingarfyrirtækið hefur tryggt sér réttinn á myndinni á þýskumælandi svæðum og stefnir að frumsýningu á næsta ári.
Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leynilöggan halaði inn milljónir um frumsýningarhelgina Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna um liðna helgi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Mýrin í leikstjórn Baltasar Kormáks átti metið en miðar á myndina seldust fyrir 15,8 milljónir króna í október 2006. 25. október 2021 11:40 Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15 Hannes Þór í viðtali við Variety: „Skemmtilegra en að verja víti frá Messi á HM“ Kvikmyndamiðillinn þekkti Variety fjallar um kvikmyndina Leynilögga sem verður frumsýnd á þessu ári í kvikmyndahúsum hér á landi. 21. janúar 2021 10:30 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Leynilöggan halaði inn milljónir um frumsýningarhelgina Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna um liðna helgi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Mýrin í leikstjórn Baltasar Kormáks átti metið en miðar á myndina seldust fyrir 15,8 milljónir króna í október 2006. 25. október 2021 11:40
Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15
Hannes Þór í viðtali við Variety: „Skemmtilegra en að verja víti frá Messi á HM“ Kvikmyndamiðillinn þekkti Variety fjallar um kvikmyndina Leynilögga sem verður frumsýnd á þessu ári í kvikmyndahúsum hér á landi. 21. janúar 2021 10:30