Talsvert um að fyrirtæki hafi frestað árshátíðum fram yfir áramót Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2021 13:38 Dagmar Haraldsdóttir, eigandi Concept events og formaður Samtaka viðburðarfyrirtækja, segir mikinn uppgang hafa verið í skemmtanahaldi að undanförnu. Núna hins vegar sé talsvert um að fyrirtæki hafi aflýst viðburðum sínum vegna uppsveiflu í faraldrinum. Vísir/Sigurjón Dagmar Haraldsdóttir, formaður Samtaka viðburðarfyrirtækja, segir að flest stærri fyrirtæki hafi frestað árshátíðum sínum fram yfir áramót. Engu að síður sé stór skemmtanahelgi fram undan og það sé sérstakt fagnaðarefni að sjá að flestir setji það sem skilyrði að fólk taki hraðpróf - enda sé forsenda fyrir því að fá að halda samkvæmi að smit séu í lágmarki. „Það sem ég hef séð, allavega frá okkur, þá hafa nær öll stærri fyrirtæki frestað sínum árshátíðum fram yfir áramót,” segir Dagmar en líkt og greint var frá í dag aflýsti ríkislögreglustjóri árshátíð sinni sem átti að fara fram í kvöld. Dagmar segir að almennt séu það fyrirtæki með 500 starfsmenn eða fleiri sem hafi aflýst viðburðum sínum. Þrátt fyrir það sé talsvert mikið um að vera enda hafi fyrirtæki stokkið á vagninn um leið og ráðist var í afléttingar. „Um leið og það var aflétt þá fór allt af stað í að skipuleggja og það er það sem er að gerast núna,” segir Dagmar og bætir við að mikið hafi verið sótt í viðburðarfyrirtæki að undanförnu. „Það er að koma þetta tímabil þar sem fólk er að hittast og gleðjast saman fyrir jól, á jólahlaðborðum og fleira. Við höfum verið að halda stærri árshátíðir og viðburði en þar erum við að mælast til að allir fari í hraðpróf.” Dagmar segir afar mikilvægt að fyrirtæki taki ábyrgð og setji það sem skilyrði að fólk fari í hraðpróf fyrir stærri viðburði enda sé forsenda þess að hægt sé að halda viðburði að smit í samfélaginu séu í lágmarki. „Við mælum frekar með því en sjálfsprófunum því þau virðast ekki alveg gilda. Við höfum gert það með okkar viðburði að allir fari í hraðpróf og sýni strikamerki við inngang. Ég veit ekki til þess að það hafi komið upp nein sýking á þeim viðburðum sem við höfum verið að skipuleggja.” Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrstu var sagt að flestum stærri árshátíðum um helgina hafi verið aflýst þegar raunin er að flest fyrirtæki hafa beðið með að skipuleggja árshátíðir fram yfir áramót. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
„Það sem ég hef séð, allavega frá okkur, þá hafa nær öll stærri fyrirtæki frestað sínum árshátíðum fram yfir áramót,” segir Dagmar en líkt og greint var frá í dag aflýsti ríkislögreglustjóri árshátíð sinni sem átti að fara fram í kvöld. Dagmar segir að almennt séu það fyrirtæki með 500 starfsmenn eða fleiri sem hafi aflýst viðburðum sínum. Þrátt fyrir það sé talsvert mikið um að vera enda hafi fyrirtæki stokkið á vagninn um leið og ráðist var í afléttingar. „Um leið og það var aflétt þá fór allt af stað í að skipuleggja og það er það sem er að gerast núna,” segir Dagmar og bætir við að mikið hafi verið sótt í viðburðarfyrirtæki að undanförnu. „Það er að koma þetta tímabil þar sem fólk er að hittast og gleðjast saman fyrir jól, á jólahlaðborðum og fleira. Við höfum verið að halda stærri árshátíðir og viðburði en þar erum við að mælast til að allir fari í hraðpróf.” Dagmar segir afar mikilvægt að fyrirtæki taki ábyrgð og setji það sem skilyrði að fólk fari í hraðpróf fyrir stærri viðburði enda sé forsenda þess að hægt sé að halda viðburði að smit í samfélaginu séu í lágmarki. „Við mælum frekar með því en sjálfsprófunum því þau virðast ekki alveg gilda. Við höfum gert það með okkar viðburði að allir fari í hraðpróf og sýni strikamerki við inngang. Ég veit ekki til þess að það hafi komið upp nein sýking á þeim viðburðum sem við höfum verið að skipuleggja.” Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrstu var sagt að flestum stærri árshátíðum um helgina hafi verið aflýst þegar raunin er að flest fyrirtæki hafa beðið með að skipuleggja árshátíðir fram yfir áramót.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira