Anníe Mist endaði í öðru sæti eftir slakan árangur í síðustu grein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 23:30 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni nýverið. mynd/instagram Anníe Mist Þórisdóttir endaði í 2. sæti Rogue International-mótsins í Crosssfit en mótinu lauk nú í kvöld. Anníe Mist var jöfn Tiu-Clair Toomey fyrir síðustu grein mótsins en sú ástralska vann síðustu greinina og þar með mótið. Anníe Mist hafi verið á eða við toppinn frá því í fyrstu grein en sjöunda og síðasta grein mótsins reyndist henni erfið. Greinin hét The Duel eða einvígið á ástkæra ylhýra. Nánar um greinina hér. 5 points. That s all that s between Tia-Clair Toomey and Annie Thorisdottir going into the final event of the Rogue Invitational. Tune in now to watch The Duel! #ryourogue https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/AqTzGBfPTj— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Anníe Mist endaði í 13. sæti í greininni og safnaði því samtals 560 stigum. Toomey vann greinina og þar með mótið, hún endaði með 625 stig. Hún var að vinna mótið í þriðja skiptið. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 15. sæti mótsins og Þurí Helgadóttir í 17. sætinu. Lone ranger. BK Gudmundsson looks for competitors to catch up during The Chipper. He wins the event by nearly a minute. #ryourogue #rogueinvitational Watch Live: https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/6W8X9luZTF— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 4. sæti karlamegin en hann vann sjöttu grein mótsins og lyfti sér þar með vel upp töfluna. Hann endaði svo í sjöunda sæti í síðustu grein mótsins og náði því 4. sætinu. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01 Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45 Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Sjá meira
Anníe Mist hafi verið á eða við toppinn frá því í fyrstu grein en sjöunda og síðasta grein mótsins reyndist henni erfið. Greinin hét The Duel eða einvígið á ástkæra ylhýra. Nánar um greinina hér. 5 points. That s all that s between Tia-Clair Toomey and Annie Thorisdottir going into the final event of the Rogue Invitational. Tune in now to watch The Duel! #ryourogue https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/AqTzGBfPTj— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Anníe Mist endaði í 13. sæti í greininni og safnaði því samtals 560 stigum. Toomey vann greinina og þar með mótið, hún endaði með 625 stig. Hún var að vinna mótið í þriðja skiptið. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 15. sæti mótsins og Þurí Helgadóttir í 17. sætinu. Lone ranger. BK Gudmundsson looks for competitors to catch up during The Chipper. He wins the event by nearly a minute. #ryourogue #rogueinvitational Watch Live: https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/6W8X9luZTF— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 4. sæti karlamegin en hann vann sjöttu grein mótsins og lyfti sér þar með vel upp töfluna. Hann endaði svo í sjöunda sæti í síðustu grein mótsins og náði því 4. sætinu.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01 Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45 Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Sjá meira
Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01
Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45
Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36