Katrín Tanja skiptir út þjálfaranum sínum eftir sex ára samstarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 12:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með sama þjálfara og vinkona hennar Anníe Mist Þórisdóttir. Instagram/@katrintanja Vonbrigðin á heimsleikunum kalla fram stórar breytingar hjá íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara. CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara.
CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira