Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2021 07:23 Glenn Youngkin hefur um árabil starfað í heimi viðskipta sem forstjóri The Carlyle Group. AP Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. Verði þetta niðurstaðan eru úrslitin sögð mikið áfall fyrir Joe Biden Bandaríkjaforseta en Virginía hefur verið vígi Demókrata og vann forsetinn ríkið til dæmis með tíu prósenta mun í síðustu forsetakosningum. Youngkin virðist því ætla að hafa betur gegn Demókratanum Terry McAuliffe sem gegndi embætti ríkisstjóra á árunum 2014 til 2018, en á síðustu vikum hafði forskot McAuliffe í skoðanakönnunum fuðrað upp. Í ávarpi sínu til stuðningsmanna sagði Youngkin að sigurinn markaði straumhvörf í ríkinu, en McAuliffe hefur þó enn ekki viðurkennt ósigur sinn. Terry McAuliffe.AP Þá virðist mjög hörð barátta vera í New Jersey þar sem sitjandi ríkisstjóri sem er Demókrati gæti tapað embættinu til Repúblikana. Vinsældir Bidens forseta hafa minnkað síðustu vikur í ljósi vaxandi verðbólgu, erfiðleika í efnahagsmálum og átaka á þinginu auk þess sem brottflutningur herliðsins frá Afganistans var harðlega gagnrýndur. Nú eru aðeins 42 prósent þjóðarinnar ánægð með störf hans en í ágúst var um helmingur landsmanna ánægður með forsetann. Bandaríkin Joe Biden Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Verði þetta niðurstaðan eru úrslitin sögð mikið áfall fyrir Joe Biden Bandaríkjaforseta en Virginía hefur verið vígi Demókrata og vann forsetinn ríkið til dæmis með tíu prósenta mun í síðustu forsetakosningum. Youngkin virðist því ætla að hafa betur gegn Demókratanum Terry McAuliffe sem gegndi embætti ríkisstjóra á árunum 2014 til 2018, en á síðustu vikum hafði forskot McAuliffe í skoðanakönnunum fuðrað upp. Í ávarpi sínu til stuðningsmanna sagði Youngkin að sigurinn markaði straumhvörf í ríkinu, en McAuliffe hefur þó enn ekki viðurkennt ósigur sinn. Terry McAuliffe.AP Þá virðist mjög hörð barátta vera í New Jersey þar sem sitjandi ríkisstjóri sem er Demókrati gæti tapað embættinu til Repúblikana. Vinsældir Bidens forseta hafa minnkað síðustu vikur í ljósi vaxandi verðbólgu, erfiðleika í efnahagsmálum og átaka á þinginu auk þess sem brottflutningur herliðsins frá Afganistans var harðlega gagnrýndur. Nú eru aðeins 42 prósent þjóðarinnar ánægð með störf hans en í ágúst var um helmingur landsmanna ánægður með forsetann.
Bandaríkin Joe Biden Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira