Hæstiréttur hlýðir á mál er varðar vopnaburð á almannafæri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2021 12:32 Spurningin sem liggur fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna er sú hvort yfirvöldum sé heimilt að takmarka vopnaburð á almannafæri. Hæstiréttur Bandaríkjanna mun í dag hlýða á málflutning í máli sem varðar annan viðauka stjórnarskrár landsins, þar sem fjallað er um skotvopnaeign. Málið varðar lög í New York, sem takmarka verulega rétt fólks til að bera skotvopn. Dómstóllinn úrskurðaði árið 2008 að einstaklingum væri almennt heimilt að eiga skotvopna á heimili sínu í sjálfsvarnarskyni. Árið 2010 var sá dómur útvíkkaður þannig að niðurstaða dómstólsins á nú ekki bara um alríkislög heldur einnig ríkis- og staðarlöggjöf. Síðan þá hefur Hæstiréttur ekki fjallað um annað viðaukann. Aðrir dómstólar hafa yfirleitt úrskurðað með takmörkunum á skotvopnaeign en eru ósammála um þá spurningu sem er uppi í New York; hvort yfirvöldum sé heimilt að banna einstaklingum að bera skotvopn á sér í sjálfsvarnarskyni. New York Times leiðir líkur að því að dómstólinn hafi ekki fjallað um vopnalög í áratug vegna þess hvernig hann hefur verið skipaður. Nú sé meirihluti dómara íhaldssamur og hættuminna að taka mál af þessum toga til umfjöllunar. Sækjendur í málinu eru Robert Nash og Brandon Koch. Báðir hafa leyfi til að bera byssu á leið til æfinga eða til veiða fjarri byggð. Þá hefur Kock heimild til að bera byssu til og frá vinnu. Þeim var hins vegar neitað um leyfi til að bera skotvopn hvert sem þeir fara. Reglurnar í New York eru svipaðar reglum í Kaliforníu, Havaí, Maryland, Massachusetts, New Jersey og Rhode Island. Dómarinn sem fjallaði um áþekkt mál við áfrýjunardómstól vegna laganna á Havaí sagði yfirferð á 700 ára lagasögu Bretlands og Bandaríkjanna hafa leitt í ljós greinilegt þema: Að stjórnvöld hefðu vald til að setja reglur um vopnaburð á almannafæri. Skotvopn Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Tengdar fréttir Dómarar gætu leyft stefnur vegna þungunarrofsbannsins í Texas Íhaldssamir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virtust hallast að því að leyfa heilsugæslustöðvum sem framkvæmda þungunarrof að höfða mál til að fá bann við þungunarrofi í Texas ógilt þegar mál þeirra var tekið fyrir í dag. 1. nóvember 2021 23:26 Taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bidens í umhverfismálum Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í gær að taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Einnig verður mál tekið fyrir sem gæti haft mikil áhrif á málefni innflytjenda í Bandaríkjunum. 30. október 2021 14:01 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Fleiri fréttir Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Sjá meira
Dómstóllinn úrskurðaði árið 2008 að einstaklingum væri almennt heimilt að eiga skotvopna á heimili sínu í sjálfsvarnarskyni. Árið 2010 var sá dómur útvíkkaður þannig að niðurstaða dómstólsins á nú ekki bara um alríkislög heldur einnig ríkis- og staðarlöggjöf. Síðan þá hefur Hæstiréttur ekki fjallað um annað viðaukann. Aðrir dómstólar hafa yfirleitt úrskurðað með takmörkunum á skotvopnaeign en eru ósammála um þá spurningu sem er uppi í New York; hvort yfirvöldum sé heimilt að banna einstaklingum að bera skotvopn á sér í sjálfsvarnarskyni. New York Times leiðir líkur að því að dómstólinn hafi ekki fjallað um vopnalög í áratug vegna þess hvernig hann hefur verið skipaður. Nú sé meirihluti dómara íhaldssamur og hættuminna að taka mál af þessum toga til umfjöllunar. Sækjendur í málinu eru Robert Nash og Brandon Koch. Báðir hafa leyfi til að bera byssu á leið til æfinga eða til veiða fjarri byggð. Þá hefur Kock heimild til að bera byssu til og frá vinnu. Þeim var hins vegar neitað um leyfi til að bera skotvopn hvert sem þeir fara. Reglurnar í New York eru svipaðar reglum í Kaliforníu, Havaí, Maryland, Massachusetts, New Jersey og Rhode Island. Dómarinn sem fjallaði um áþekkt mál við áfrýjunardómstól vegna laganna á Havaí sagði yfirferð á 700 ára lagasögu Bretlands og Bandaríkjanna hafa leitt í ljós greinilegt þema: Að stjórnvöld hefðu vald til að setja reglur um vopnaburð á almannafæri.
Skotvopn Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Tengdar fréttir Dómarar gætu leyft stefnur vegna þungunarrofsbannsins í Texas Íhaldssamir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virtust hallast að því að leyfa heilsugæslustöðvum sem framkvæmda þungunarrof að höfða mál til að fá bann við þungunarrofi í Texas ógilt þegar mál þeirra var tekið fyrir í dag. 1. nóvember 2021 23:26 Taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bidens í umhverfismálum Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í gær að taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Einnig verður mál tekið fyrir sem gæti haft mikil áhrif á málefni innflytjenda í Bandaríkjunum. 30. október 2021 14:01 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Fleiri fréttir Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Sjá meira
Dómarar gætu leyft stefnur vegna þungunarrofsbannsins í Texas Íhaldssamir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virtust hallast að því að leyfa heilsugæslustöðvum sem framkvæmda þungunarrof að höfða mál til að fá bann við þungunarrofi í Texas ógilt þegar mál þeirra var tekið fyrir í dag. 1. nóvember 2021 23:26
Taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bidens í umhverfismálum Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í gær að taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Einnig verður mál tekið fyrir sem gæti haft mikil áhrif á málefni innflytjenda í Bandaríkjunum. 30. október 2021 14:01