Marseille og Lazio skildu jöfn | Elías á bekknum í sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. nóvember 2021 22:24 Dimitri Payet í baráttunni gegn Lazio í kvöld. Marco Rosi - SS Lazio/Getty Images Nú er öllum leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni lokið. Franska liðið Marseille og ítalska liðið Lazio gerðu 2-2 jafntefli í C-riðli, í leik þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda og Elías Rafn Ólafsson vermdi bekkinn hjá Midtjylland sem vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni. Arkadiusz Milik kom Marseille yfir gegn Lazio af vítapunktinum eftir rúmlega háfltíma leik áður en Felipe Anderson jafnaði metin á sjöundu mínútu uppbótartíma fyrri háflleiks. Ciro Immobile kom gestunum í Lazio í 2-1 á 49. mínútu, en Dimitri Payet jafnaði metin fyrir Marseille á 82. mínútu og þar við sat. Lazio er nú í öðru sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki, einu stigi meira en Marseille sem situr í þriðja sæti. ⏱️ 90+4' That's it from the @orangevelodrome. All even after an exhilarating match. Onward, Olympiens.#OMLazio | #UEL pic.twitter.com/u0QjbO0pB5— Olympique de Marseille 🇬🇧 🇺🇸 (@OM_English) November 4, 2021 Elías Rafn Ólafsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er lið hans, Midtjylland, vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni í F-riðli. Heimamenn í Rauðu Stjörnunni þurftu sð spila manni færri í tæpar 80 mínútur eftir að Milos Degenek fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu. Guelor Kanga skoraði eina mark leiksins, en hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Marko Gobeljic fékk að líta sitt annað gula spjald, og þar með rautt í uppbótartíma, og Rauða Stjarnan endaði leikinn því með níu leikmenn á vellinum. Midtjylland er nú í þriðja sæti riðilsins með fimm stig, tveimur stigum á eftir Rauðu Stjörnunni, þegar tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni. Vi henter en 1-0-sejr mod Crvena zvezda på udebane og tre vigtige point i gruppespillet 💪Kampreferat og statistik fra opgøret 👇#CZVFCM | #UEL— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) November 4, 2021 Úrslit kvöldsins C-riðill Leicester 1-1 Spartak Moscow D-riðill Royal Antwerp 0-3 Fenerbache E-riðill Marseille 2-2 Lazio F-riðill Rauða Stjarnan 0-1 Midthylland SC Braga 4-2 Ludogorets Razgrad G-riðill Bayer Leverkusen 4-0 Real Betis Ferencvaros 2-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 3-1 Rapid Vín Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4. nóvember 2021 20:04 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Arkadiusz Milik kom Marseille yfir gegn Lazio af vítapunktinum eftir rúmlega háfltíma leik áður en Felipe Anderson jafnaði metin á sjöundu mínútu uppbótartíma fyrri háflleiks. Ciro Immobile kom gestunum í Lazio í 2-1 á 49. mínútu, en Dimitri Payet jafnaði metin fyrir Marseille á 82. mínútu og þar við sat. Lazio er nú í öðru sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki, einu stigi meira en Marseille sem situr í þriðja sæti. ⏱️ 90+4' That's it from the @orangevelodrome. All even after an exhilarating match. Onward, Olympiens.#OMLazio | #UEL pic.twitter.com/u0QjbO0pB5— Olympique de Marseille 🇬🇧 🇺🇸 (@OM_English) November 4, 2021 Elías Rafn Ólafsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er lið hans, Midtjylland, vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni í F-riðli. Heimamenn í Rauðu Stjörnunni þurftu sð spila manni færri í tæpar 80 mínútur eftir að Milos Degenek fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu. Guelor Kanga skoraði eina mark leiksins, en hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Marko Gobeljic fékk að líta sitt annað gula spjald, og þar með rautt í uppbótartíma, og Rauða Stjarnan endaði leikinn því með níu leikmenn á vellinum. Midtjylland er nú í þriðja sæti riðilsins með fimm stig, tveimur stigum á eftir Rauðu Stjörnunni, þegar tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni. Vi henter en 1-0-sejr mod Crvena zvezda på udebane og tre vigtige point i gruppespillet 💪Kampreferat og statistik fra opgøret 👇#CZVFCM | #UEL— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) November 4, 2021 Úrslit kvöldsins C-riðill Leicester 1-1 Spartak Moscow D-riðill Royal Antwerp 0-3 Fenerbache E-riðill Marseille 2-2 Lazio F-riðill Rauða Stjarnan 0-1 Midthylland SC Braga 4-2 Ludogorets Razgrad G-riðill Bayer Leverkusen 4-0 Real Betis Ferencvaros 2-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 3-1 Rapid Vín
Úrslit kvöldsins C-riðill Leicester 1-1 Spartak Moscow D-riðill Royal Antwerp 0-3 Fenerbache E-riðill Marseille 2-2 Lazio F-riðill Rauða Stjarnan 0-1 Midthylland SC Braga 4-2 Ludogorets Razgrad G-riðill Bayer Leverkusen 4-0 Real Betis Ferencvaros 2-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 3-1 Rapid Vín
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4. nóvember 2021 20:04 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4. nóvember 2021 20:04
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti