„Körfubolti er leikur áhlaupa og augnablika“ Atli Arason skrifar 5. nóvember 2021 23:04 Thomas Kalmeba-Massamba átti góðan leik í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Thomas Kalmeba-Massamba, leikmaður Tindastóll, var eins og allir tengdir Tindastóll ánægður með sigurinn á Njarðvík í kvöld. „Bæði lið ætluðu sér að sækja sigurinn í kvöld. Við byrjuðum rosalega vel en þeir náðu að koma til baka og börðust vel. Þeir eru með gott lið, þeir dreifa boltanum vel sín á milli. Allir leikmenn sem spila hjá þeim eru góðir. Þetta var erfiður leikur en í restina þá framkvæmdum við okkar plan betur og þeir urðu þreyttir og pirraðir á varnarleiknum okkar. Við náðum að spila vel í 40 mínútur þrátt fyrir utan nokkur áhlaup hjá þeim,“ sagði Massamba í viðtali við Vísi eftir leik. „Við spilum sem lið, það eru margir í okkar lið sem geta skorað. Ég fórnaði fullt af mínum skotum til að reyna að leyfa öðrum að skjóta.“ Stólarnir unnu fyrsta leikhluta með 11 stigum áður en Njarðvík komst aftur inn í leikinn og náði að jafna fyrir hálfleik. „Körfubolti er leikur áhlaupa og augnablika. Í fyrsta leikhluta þá var stemningin með okkur og sérstaklega í vörninni. Í öðrum leikhluta ná þeir góðu áhlaupi á okkur á meðan við hittum ekki. Við vorum að flýta skotunum okkar of mikið og þeir hittu nánast úr öllum skotunum sínum í öðrum leikhluta,“ svaraði Massamba, aðspurður hvers vegna fyrstu tveir leikhlutarnir voru svona sveiflukenndir. Thomas Kalmeba-Massamba spilaði allan fyrri hálfleikinn með sárabindi á höfðinu eftir að hann fékk skurð á hausinn snemma í fyrsta leikhluta. „Ég var að reyna að stöðva leikstjórnanda þeirra og ég fékk lappirnar hans í höfuðið, ég er viss um að þetta hafi verið óviljaverk hjá honum. Þetta getur skeð. Mér líður vel í hausnum núna en það er að ég held aðallega vegna þess að við unnum leikinn. Ef við höfðum tapað þá hefði ég sennilega verið að kvarta yfir meiðslunum,“ sagði Massamba hlægjandi að lokum um höfuðmeiðslin sem hann varð fyrir. Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
„Bæði lið ætluðu sér að sækja sigurinn í kvöld. Við byrjuðum rosalega vel en þeir náðu að koma til baka og börðust vel. Þeir eru með gott lið, þeir dreifa boltanum vel sín á milli. Allir leikmenn sem spila hjá þeim eru góðir. Þetta var erfiður leikur en í restina þá framkvæmdum við okkar plan betur og þeir urðu þreyttir og pirraðir á varnarleiknum okkar. Við náðum að spila vel í 40 mínútur þrátt fyrir utan nokkur áhlaup hjá þeim,“ sagði Massamba í viðtali við Vísi eftir leik. „Við spilum sem lið, það eru margir í okkar lið sem geta skorað. Ég fórnaði fullt af mínum skotum til að reyna að leyfa öðrum að skjóta.“ Stólarnir unnu fyrsta leikhluta með 11 stigum áður en Njarðvík komst aftur inn í leikinn og náði að jafna fyrir hálfleik. „Körfubolti er leikur áhlaupa og augnablika. Í fyrsta leikhluta þá var stemningin með okkur og sérstaklega í vörninni. Í öðrum leikhluta ná þeir góðu áhlaupi á okkur á meðan við hittum ekki. Við vorum að flýta skotunum okkar of mikið og þeir hittu nánast úr öllum skotunum sínum í öðrum leikhluta,“ svaraði Massamba, aðspurður hvers vegna fyrstu tveir leikhlutarnir voru svona sveiflukenndir. Thomas Kalmeba-Massamba spilaði allan fyrri hálfleikinn með sárabindi á höfðinu eftir að hann fékk skurð á hausinn snemma í fyrsta leikhluta. „Ég var að reyna að stöðva leikstjórnanda þeirra og ég fékk lappirnar hans í höfuðið, ég er viss um að þetta hafi verið óviljaverk hjá honum. Þetta getur skeð. Mér líður vel í hausnum núna en það er að ég held aðallega vegna þess að við unnum leikinn. Ef við höfðum tapað þá hefði ég sennilega verið að kvarta yfir meiðslunum,“ sagði Massamba hlægjandi að lokum um höfuðmeiðslin sem hann varð fyrir.
Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira