Snæfríður synti 200 metra skriðsund á tímanum 1:57,47 sem skilaði henni elleftri inn í undanúrslitin sem fram fara síðar í dag.
Snæfríður Sól á best 1:56,51 sem er Íslandsmet í greininni.
Undanúrslitin fara fram klukkan 15:56 í dag.
Snæfríður Sól Jórunnardóttir er komin áfram í undanúrslit á EM 25 í sundi sem fram fer í Kazan, Rússlandi þessa dagana.
Snæfríður synti 200 metra skriðsund á tímanum 1:57,47 sem skilaði henni elleftri inn í undanúrslitin sem fram fara síðar í dag.
Snæfríður Sól á best 1:56,51 sem er Íslandsmet í greininni.
Undanúrslitin fara fram klukkan 15:56 í dag.