Ekkert mark var skorað í leiknum en Viðari var skipt af velli á 81.mínútu.
Valerenga er í sjöunda sæti deildarinnar með 38 stig eftir 26 leiki.
Viðar Örn hefur skorað fimm mörk í sautján leikjum á tímabilinu og er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM í komandi viku.