Þetta kemur fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins þar sem vísað er í greiningu frá umhverfisverndarsamtökum á gestalista ráðstefnunnar sem segjast greina 503 einsaklinga á listanum sem séu á ráðstefnunni til að gæta hagsmuna jarðefnaeldnseytisiðnaðarins.
Aðgerðasinnar vilja meina að slíkir fulltrúar eigi ekkert erindi á slíka ráðstefnu og segja veru þeir þar í raun ástæðu þess að svo lítið hafi þokast á fyrri ráðstefnum.
Um 40 þúsund manns sækja loftslagsráðstefnuna í Glasgow. Brasilía er með fjölmennustu sendinefnda, alls 479 manns.