Aron birti mynd af bræðrunum saman á Instagram í gær og hamingjuóskunum hefur ringt yfir fjölskylduna síðustu klukkustundirnar. Við myndina skrifaði hann „Vísitölufaðir.“
Litli drengurinn kom í heiminn í október. Í myndaalbúmi sem Hildur birti á Instagram má sjá smá innsýn í líf fjögurra manna fjölskyldunnar í október.