Vanur gagnrýni á störf sín og óttast ekki framhaldið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2021 10:31 Sigmar Guðmundsson er kominn inn á þing fyrir Viðreisn. Eftir að hafa unnið á RÚV og gert mögulega allt sem hægt er að gera í fjölmiðlum, er hann á leið á þing fyrir Viðreisn. En hvers vegna? Í Íslandi í dag í gærkvöldi fór Sindri Sindrason í morgunkaffi til Sigmars Guðmundssonar á fallegt heimili hans og Júlíönu Einarsdóttur í Hlíðunum. Sigmar vaknar vanalega eldsnemma morguns. „Ég byrjaði á RÚV árið 1998 og svo allt í einu gerðist það í vor að mér stóð til boða að söðla um. Ég var búinn að gera rosalega margt af því sem hægt er að gera í útvarpi og sjónvarpi, búinn að stýra allskonar sjónvarpsþáttum, útvarpsþáttum, skemmtiþáttum, viðtalsþáttum vísindaþáttum og spurningaþáttum. Ég var búinn að gera mjög mikið. Mér fannst ég á þessum tíma í stöðunni, ætla ég að vera á Ríkisútvarpinu út ævina eða langar mig að prófa eitthvað nýtt,“ segir Sigmar. „Ég hafði aldrei velt því fyrir mér að fara í pólitík. Ég hafði alltaf haft mikinn áhuga á pólitík en svo bauðst mér þetta, fékk bara fyrirspurn frá uppstillingarnefnd hjá Viðreisn. Það er hrikalega gaman að vinna á fjölmiðli og þetta var því spurningin á ég að sleppa því og prófa hitt. Svo er þetta mikil óvissa, nærðu inn á þing? Það var ein spurningin.“ Eins og áður segir var Sigmar lengi á RÚV og meðal annars lengi í Kastljósinu. Hann segist hafa orðið vanur að fá yfir sig töluverða gagnrýni í því starfi. „En sú gagnrýni er ekki eins óvægin og í pólitíkinni. Það er bara eitthvað af þessu sem maður tók inn í jöfnuna og ég kvíði því ekkert. Það er bara partur af þessu en mér finnst reyndar stundum umræðan á netinu vera aðeins of.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Viðreisn Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi fór Sindri Sindrason í morgunkaffi til Sigmars Guðmundssonar á fallegt heimili hans og Júlíönu Einarsdóttur í Hlíðunum. Sigmar vaknar vanalega eldsnemma morguns. „Ég byrjaði á RÚV árið 1998 og svo allt í einu gerðist það í vor að mér stóð til boða að söðla um. Ég var búinn að gera rosalega margt af því sem hægt er að gera í útvarpi og sjónvarpi, búinn að stýra allskonar sjónvarpsþáttum, útvarpsþáttum, skemmtiþáttum, viðtalsþáttum vísindaþáttum og spurningaþáttum. Ég var búinn að gera mjög mikið. Mér fannst ég á þessum tíma í stöðunni, ætla ég að vera á Ríkisútvarpinu út ævina eða langar mig að prófa eitthvað nýtt,“ segir Sigmar. „Ég hafði aldrei velt því fyrir mér að fara í pólitík. Ég hafði alltaf haft mikinn áhuga á pólitík en svo bauðst mér þetta, fékk bara fyrirspurn frá uppstillingarnefnd hjá Viðreisn. Það er hrikalega gaman að vinna á fjölmiðli og þetta var því spurningin á ég að sleppa því og prófa hitt. Svo er þetta mikil óvissa, nærðu inn á þing? Það var ein spurningin.“ Eins og áður segir var Sigmar lengi á RÚV og meðal annars lengi í Kastljósinu. Hann segist hafa orðið vanur að fá yfir sig töluverða gagnrýni í því starfi. „En sú gagnrýni er ekki eins óvægin og í pólitíkinni. Það er bara eitthvað af þessu sem maður tók inn í jöfnuna og ég kvíði því ekkert. Það er bara partur af þessu en mér finnst reyndar stundum umræðan á netinu vera aðeins of.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Viðreisn Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira