Tíu nýliðar í landsliðshópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2021 11:28 Rakel Sara Elvarsdóttir þreytir frumraun sína með landsliðinu seinna í þessum mánuði. vísir/Hulda Margrét Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Ísland tekur þátt í tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi dagana 25.-27. nóvember. Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Sara Sif Helgadóttir, Auður Ester Gestsdóttir, Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir, Elna Ólöf Guðjónsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Katrín Tinna Jensdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir. Íslenska liðið æfir saman hér á landi 21. nóvember og fer til Tékklands daginn eftir. Þeir fimm leikmenn KA/Þórs sem eru í landsliðinu koma til móts við íslenska hópinn í Tékklandi en Íslands- og bikarmeistararnir leika í Evrópukeppni á Spáni helgina fyrir landsleikina. Leikmennirnir sem leika erlendis koma einnig til móts við íslenska hópinn á þriðjudaginn. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30) Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Ísland tekur þátt í tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi dagana 25.-27. nóvember. Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Sara Sif Helgadóttir, Auður Ester Gestsdóttir, Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir, Elna Ólöf Guðjónsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Katrín Tinna Jensdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir. Íslenska liðið æfir saman hér á landi 21. nóvember og fer til Tékklands daginn eftir. Þeir fimm leikmenn KA/Þórs sem eru í landsliðinu koma til móts við íslenska hópinn í Tékklandi en Íslands- og bikarmeistararnir leika í Evrópukeppni á Spáni helgina fyrir landsleikina. Leikmennirnir sem leika erlendis koma einnig til móts við íslenska hópinn á þriðjudaginn. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30)
Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni