Ólympíumeistarinn í fimleikum varð fyrir áras á götu í LA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 09:31 Sunisa Lee með Ólympíugullið sitt sem hún vann fyrir fjölþrautina á ÓL í Tókýó. Getty/Laurence Griffiths Suni Lee varð Ólympíumeistari í fimleikum í Tókýó í sumar en hún hefur nú sagt frá ömurlegri upplifun sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. Suni Lee er bandarísk en varð sú fyrsta af Hmong ættum til að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. American gymnast and Olympic gold medalist Suni Lee said she was pepper-sprayed in a racist attack last month while out with a group of friends in Los Angeles. https://t.co/JW44ZwMVLP pic.twitter.com/W5eJnGFoGs— SportsCenter (@SportsCenter) November 12, 2021 Lee var í Los Angeles að bíða eftir bíl ásamt vinum sínum, sem voru öll af asísku ætterni, þegar bíll kom að þar sem farþegarnir kölluðu kynþáttaníð að þeim. Einn farþeginn spreyjaði hana síðan með piparúða á handlegginn. „Ég var svo reið en það var ekkert sem ég gat gert eða stjórnað því þau brunuðu strax í burtu,“ sagði Suni Lee í viðtali við PopSugar. American gymnast Suni Lee, an Olympic gold medal winner and the first Hmong American to compete in the Olympics, said she was pepper-sprayed in a racist incident while in Los Angeles for her stint on "Dancing with the Stars." https://t.co/FaRLtHVw7w— CNN (@CNN) November 12, 2021 „Ég gerði þeim ekkert en til að passa upp á orðsporið mitt þá vildi ég ekki gera neitt sem kæmi mér í vandræði. Það var samt svo erfitt,“ sagði Lee. Fólk af asísku bergi brotið hefur orðið fyrir mun meira áreiti síðan að kórónuveiran heltók heiminn en hún átti upptök sín í Kína. Það hafa verið skráð yfir níu þúsund slík atvik frá 19.mars til og með júní á þessu ári hjá samtökum á móti hatri gegn fólki af asískum uppruna. Suni Lee er átján ára gömul og vann gullverðlaun í fjölþraut í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hún vann einnig silfurverðlaun í liðakeppni og bronsverðlaun á tvíslá. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Sjá meira
Suni Lee er bandarísk en varð sú fyrsta af Hmong ættum til að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. American gymnast and Olympic gold medalist Suni Lee said she was pepper-sprayed in a racist attack last month while out with a group of friends in Los Angeles. https://t.co/JW44ZwMVLP pic.twitter.com/W5eJnGFoGs— SportsCenter (@SportsCenter) November 12, 2021 Lee var í Los Angeles að bíða eftir bíl ásamt vinum sínum, sem voru öll af asísku ætterni, þegar bíll kom að þar sem farþegarnir kölluðu kynþáttaníð að þeim. Einn farþeginn spreyjaði hana síðan með piparúða á handlegginn. „Ég var svo reið en það var ekkert sem ég gat gert eða stjórnað því þau brunuðu strax í burtu,“ sagði Suni Lee í viðtali við PopSugar. American gymnast Suni Lee, an Olympic gold medal winner and the first Hmong American to compete in the Olympics, said she was pepper-sprayed in a racist incident while in Los Angeles for her stint on "Dancing with the Stars." https://t.co/FaRLtHVw7w— CNN (@CNN) November 12, 2021 „Ég gerði þeim ekkert en til að passa upp á orðsporið mitt þá vildi ég ekki gera neitt sem kæmi mér í vandræði. Það var samt svo erfitt,“ sagði Lee. Fólk af asísku bergi brotið hefur orðið fyrir mun meira áreiti síðan að kórónuveiran heltók heiminn en hún átti upptök sín í Kína. Það hafa verið skráð yfir níu þúsund slík atvik frá 19.mars til og með júní á þessu ári hjá samtökum á móti hatri gegn fólki af asískum uppruna. Suni Lee er átján ára gömul og vann gullverðlaun í fjölþraut í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hún vann einnig silfurverðlaun í liðakeppni og bronsverðlaun á tvíslá.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Sjá meira