Hollendingar grípa í taumana vegna mikillar fjölgunar smitaðra Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2021 10:40 Mikið álag er á hollensk sjúkrahús vegna uppgangs faraldursins. Stjórnvöld ætla að grípa í taumana í dag. Vísir/EPA Eigendum öldurhúsa og veitingastaða verður gert að loka þeim snemma og íþróttaviðburðir verða haldnir fyrir luktum dyrum með nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem stendur til að kynna í Hollandi í dag. Met var slegið yfir fjölda smitaðra á einum degi í Hollandi í gær. Búist er við því að nýju takmarkanirnar verði til þriggja vikna og taki gildi á morgun. Fólk verður hvatt til að vinna heima hjá sér eins mikið og það getur og engir áhorfendur fá að vera á kappleikjum, þar á meðal knattspyrnuleikjum. Skólar, leikhús og kvikmyndahús verða áfram opin, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mark Rutte, starfandi forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans tekur endanlega ákvörðun um aðgerðirnar á fundi í dag en til stendur að kynna niðurstöðuna á blaðamannafundi síðdegis. Ekki er ljóst hvort að stjórnin fari að tillögu farsóttanefndar um að takmarka aðgang óbólusettra að opinberum stöðum eftir að takmörkunum lýkur. Fjölgun smitaðra frá því að sóttvarnaaðgerðum var aflétt seint í september hefur sett álag á sjúkrahús landsins sem hafa þurf að draga úr annarri þjónustu til að annast Covid-sjúklinga. Faraldurinn er í vexti víða í Evrópu, þar á meðal á Íslandi. Búist er við að hertar sóttvarnaaðgerðir verði kynntar í dag. Í Austurríki ætla stjórnvöld að koma á verulegum takmörkunum fyrir óbólusetta og í Þýskalandi hefur nýtt met verið sett yfir fjölda smitaðra dag eftir dag í þessari viku. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. 12. nóvember 2021 07:59 Met dag eftir dag í „faraldri óbólusettra“ í Þýskalandi Fleiri en fimmtíu þúsund manns greindust smitaðir af Covid-19 í Þýskalandi í gær og var það fjórða daginn í röð sem nýtt met yfir fjölda smitaðra á einum degi var slegið. Yfirvöld hafa lýst þessari bylgju sem „faraldri óbólusettra“. 11. nóvember 2021 08:49 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Met var slegið yfir fjölda smitaðra á einum degi í Hollandi í gær. Búist er við því að nýju takmarkanirnar verði til þriggja vikna og taki gildi á morgun. Fólk verður hvatt til að vinna heima hjá sér eins mikið og það getur og engir áhorfendur fá að vera á kappleikjum, þar á meðal knattspyrnuleikjum. Skólar, leikhús og kvikmyndahús verða áfram opin, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mark Rutte, starfandi forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans tekur endanlega ákvörðun um aðgerðirnar á fundi í dag en til stendur að kynna niðurstöðuna á blaðamannafundi síðdegis. Ekki er ljóst hvort að stjórnin fari að tillögu farsóttanefndar um að takmarka aðgang óbólusettra að opinberum stöðum eftir að takmörkunum lýkur. Fjölgun smitaðra frá því að sóttvarnaaðgerðum var aflétt seint í september hefur sett álag á sjúkrahús landsins sem hafa þurf að draga úr annarri þjónustu til að annast Covid-sjúklinga. Faraldurinn er í vexti víða í Evrópu, þar á meðal á Íslandi. Búist er við að hertar sóttvarnaaðgerðir verði kynntar í dag. Í Austurríki ætla stjórnvöld að koma á verulegum takmörkunum fyrir óbólusetta og í Þýskalandi hefur nýtt met verið sett yfir fjölda smitaðra dag eftir dag í þessari viku.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. 12. nóvember 2021 07:59 Met dag eftir dag í „faraldri óbólusettra“ í Þýskalandi Fleiri en fimmtíu þúsund manns greindust smitaðir af Covid-19 í Þýskalandi í gær og var það fjórða daginn í röð sem nýtt met yfir fjölda smitaðra á einum degi var slegið. Yfirvöld hafa lýst þessari bylgju sem „faraldri óbólusettra“. 11. nóvember 2021 08:49 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. 12. nóvember 2021 07:59
Met dag eftir dag í „faraldri óbólusettra“ í Þýskalandi Fleiri en fimmtíu þúsund manns greindust smitaðir af Covid-19 í Þýskalandi í gær og var það fjórða daginn í röð sem nýtt met yfir fjölda smitaðra á einum degi var slegið. Yfirvöld hafa lýst þessari bylgju sem „faraldri óbólusettra“. 11. nóvember 2021 08:49