„Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 14. nóvember 2021 15:31 Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman skrifar Dj Margeir á Facebook. Margeir vísar í árlegt partý á Klapparstíg sem hann hefur haldið á Menningarnótt ásamt fríðu föruneyti. En eins og allir vita hefur ekki verið mikið um skemmtanahald að undanförnu vegna Covid 19 faraldursins. Nú mega einungis 50 manns koma saman (500 mans ef vottorð liggur fyrir). Veitingageirinn logar og fólk er að sjálfsögðu orðið afar þreytt á þessu ástandi. En eins og Margeir segir: „klárum þessa veiru í sameiningu.” Hér fyrir neðan má sjá og heyra Dj syrpu frá einu af partýunum á Klapparstíg en það hefur aldrei heyrst eða sést áður. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play á þessum fallega sunnudegi, hækka í botn og njóta! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið
Margeir vísar í árlegt partý á Klapparstíg sem hann hefur haldið á Menningarnótt ásamt fríðu föruneyti. En eins og allir vita hefur ekki verið mikið um skemmtanahald að undanförnu vegna Covid 19 faraldursins. Nú mega einungis 50 manns koma saman (500 mans ef vottorð liggur fyrir). Veitingageirinn logar og fólk er að sjálfsögðu orðið afar þreytt á þessu ástandi. En eins og Margeir segir: „klárum þessa veiru í sameiningu.” Hér fyrir neðan má sjá og heyra Dj syrpu frá einu af partýunum á Klapparstíg en það hefur aldrei heyrst eða sést áður. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play á þessum fallega sunnudegi, hækka í botn og njóta! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið