Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Andri Már Eggertsson skrifar 14. nóvember 2021 21:15 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, var svekktur með leik kvöldsins Víkingur Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. „Við fengum á okkur tólf mörk í fyrri hálfleik og tuttugu í seinni hálfleik. Selfoss endaði leikinn á 17-7 kafla. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik en þetta var síðan mjög lélegt,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Víkingur skoraði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Jón Gunnlaugur hafði þó litlar áhyggjur á þeim tímapunkti þar sem Selfoss skoraði aðeins fimm mörk. „Á þessum tímapunkti voru bæði lið í vandræðum með að skora. Þetta var leikur svo ég var ekki neikvæður á því augnabliki.“ „Staðreyndin er sú að við erum ekki nægilega góðir að skjóta á markið. Við skorum 18 mörk og og þau koma frá 11 mismunandi leikmönnum. Maður hræðist þetta komandi upp sem nýliði. Nú er rjóminn farinn af byrjuninni og nú þurfum við sem lið að fara í naflaskoðun. “ Víkingur spilaði ágætlega undir lok fyrri hálfleiks en Jón Gunnlaugur var afar svekktur með hvernig liðið útfærði seinni hálfleikinn. „Við grófum okkur ofan í holu strax í seinni hálfleik. Selfoss náði að skora fimm mörk í röð á fimm mínútum og þá hættum við. Ég fór síðan að gefa öllum leikmönnum mínútur og notaði ekki einu sinni síðasta leikhléið mitt.“ Þrátt fyrir að hafa tapað öllum leikjunum á tímabilinu hefur Víkingur verið að spila ágætlega og vonar Jón Gunnlaugur að hans lið muni ekki eiga aðra svona frammistöðu. „Við höfum sýnt hvað við getum í mörgum leikjum. Í kvöld vorum við með yfir tíu tæknifeila í seinni hálfleik vegna þess menn fóru að leyfa sér hluti sem voru ekki í lagi.“ „Það sem við þurfum að gera er að spila meira á okkar eigin verðleikum. Leiðtogar í liðinu þurfa að stiga upp,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum. Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14. nóvember 2021 21:45 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
„Við fengum á okkur tólf mörk í fyrri hálfleik og tuttugu í seinni hálfleik. Selfoss endaði leikinn á 17-7 kafla. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik en þetta var síðan mjög lélegt,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Víkingur skoraði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Jón Gunnlaugur hafði þó litlar áhyggjur á þeim tímapunkti þar sem Selfoss skoraði aðeins fimm mörk. „Á þessum tímapunkti voru bæði lið í vandræðum með að skora. Þetta var leikur svo ég var ekki neikvæður á því augnabliki.“ „Staðreyndin er sú að við erum ekki nægilega góðir að skjóta á markið. Við skorum 18 mörk og og þau koma frá 11 mismunandi leikmönnum. Maður hræðist þetta komandi upp sem nýliði. Nú er rjóminn farinn af byrjuninni og nú þurfum við sem lið að fara í naflaskoðun. “ Víkingur spilaði ágætlega undir lok fyrri hálfleiks en Jón Gunnlaugur var afar svekktur með hvernig liðið útfærði seinni hálfleikinn. „Við grófum okkur ofan í holu strax í seinni hálfleik. Selfoss náði að skora fimm mörk í röð á fimm mínútum og þá hættum við. Ég fór síðan að gefa öllum leikmönnum mínútur og notaði ekki einu sinni síðasta leikhléið mitt.“ Þrátt fyrir að hafa tapað öllum leikjunum á tímabilinu hefur Víkingur verið að spila ágætlega og vonar Jón Gunnlaugur að hans lið muni ekki eiga aðra svona frammistöðu. „Við höfum sýnt hvað við getum í mörgum leikjum. Í kvöld vorum við með yfir tíu tæknifeila í seinni hálfleik vegna þess menn fóru að leyfa sér hluti sem voru ekki í lagi.“ „Það sem við þurfum að gera er að spila meira á okkar eigin verðleikum. Leiðtogar í liðinu þurfa að stiga upp,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum.
Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14. nóvember 2021 21:45 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14. nóvember 2021 21:45