ESA segir engar sönnur fyrir ásökunum Arion banka Eiður Þór Árnason skrifar 17. nóvember 2021 10:34 Arion banki hélt því fram að Íslandsbanki og Landsbankinn hafi fengið ígildi ríkisaðstoðar. Vísir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að engin ríkisaðstoð hafi verið veitt Landsbankanum og Íslandsbanka. Í júní árið 2019 barst ESA kvörtun frá Arion banka þar sem það var staðhæft að íslenska ríkið hafi veitt samkeppnisaðilunum tveimur ósanngjarnt forskot með því að samþykkja staðla sem aðrir markaðsaðilar hefðu ekki aðgang að. Þar með byggju Landsbankinn og Íslandsbanki við lægri arðsemiskröfur en aðrir íslenskir bankar sem væru í einkaeigu. Bankasýsla ríkisins njóti sjálfstæðis Fram kemur í tilkynningu frá ESA að stofnunin hafi nú lokað málinu. Arion banki hélt því fram að með því að gera ekki kröfu um að ríkisbankarnir tveir myndu skila arðsemi eigin fjár, sem er mæld með því að deila hagnaði eftir skatta með eigin fé, í samræmi við markaðskjör væri ríkið að veita ríkisbönkunum ígildi ríkisaðstoðar. Að sögn ESA bendir ekkert til að Bankasýsla ríkisins, sem fer með eignarhluti ríkisins í bönkunum tveimur, hafi sett þeim kröfur um arðsemi eigin fjár sem væru lægri en gengur og gerist hjá öðrum einkareknum bönkum á EES-svæðinu. Sömuleiðis hafi frumrannsókn leitt í ljós að ekkert benti til annars en að Bankasýsla ríkisins starfi sjálfstætt gagnvart fjármála- og efnahagsráðuneytinu. „Að mati ESA er ekkert sem færir sönnun fyrir fullyrðingum Arion banka um að Landsbankinn og Íslandsbanki hafi hlotið ólögmæta ríkisaðstoð. ESA hefur því lokað málinu,“ segir í tilkynningu frá eftirlitsstofnuninni. Íslenskir bankar Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Sjá meira
Í júní árið 2019 barst ESA kvörtun frá Arion banka þar sem það var staðhæft að íslenska ríkið hafi veitt samkeppnisaðilunum tveimur ósanngjarnt forskot með því að samþykkja staðla sem aðrir markaðsaðilar hefðu ekki aðgang að. Þar með byggju Landsbankinn og Íslandsbanki við lægri arðsemiskröfur en aðrir íslenskir bankar sem væru í einkaeigu. Bankasýsla ríkisins njóti sjálfstæðis Fram kemur í tilkynningu frá ESA að stofnunin hafi nú lokað málinu. Arion banki hélt því fram að með því að gera ekki kröfu um að ríkisbankarnir tveir myndu skila arðsemi eigin fjár, sem er mæld með því að deila hagnaði eftir skatta með eigin fé, í samræmi við markaðskjör væri ríkið að veita ríkisbönkunum ígildi ríkisaðstoðar. Að sögn ESA bendir ekkert til að Bankasýsla ríkisins, sem fer með eignarhluti ríkisins í bönkunum tveimur, hafi sett þeim kröfur um arðsemi eigin fjár sem væru lægri en gengur og gerist hjá öðrum einkareknum bönkum á EES-svæðinu. Sömuleiðis hafi frumrannsókn leitt í ljós að ekkert benti til annars en að Bankasýsla ríkisins starfi sjálfstætt gagnvart fjármála- og efnahagsráðuneytinu. „Að mati ESA er ekkert sem færir sönnun fyrir fullyrðingum Arion banka um að Landsbankinn og Íslandsbanki hafi hlotið ólögmæta ríkisaðstoð. ESA hefur því lokað málinu,“ segir í tilkynningu frá eftirlitsstofnuninni.
Íslenskir bankar Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Sjá meira