Segir ekkert í handritinu hafa kallað eftir því að hleypt væri af byssunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2021 07:11 Greint var frá kærunni á blaðamannafundi í gær, þar sem Mitchell kom fram ásamt lögmanni sínum Gloriu Allred. Getty/Rodin Eckenroth Skrifta sem starfaði við tökur á kvikmyndinni Rust hefur höfðað mál á hendur leikaranum Alec Baldwin og öðrum aðstandendum myndarinnar en hún segir að atriðið sem verið var að mynda þegar byssuskot varð upptökustjóranum Halyna Hutchins að bana hafi ekki kallað á að Baldwin handléki byssuna eða hleypti af. Mamie Mitchell, sem var sú sem hringdi á lögregluna þegar atvikið átti sér stað, sakar Baldwin um að hafa „spilað rússneska rúllettu“ þegar hann tók í gikkinn án þess að kanna hvort vopnið var hlaðið. Í kæru Mitchell segir meðal annars að handritið hefði kallað á þrjú skot í nærmynd; eitt af augum Baldwin, annað af blóðblett á öxl leikarans og hið þriðja af brjóstkassa hans, þar sem hann átti að draga byssuna úr hulstrinu. „Það var ekkert í handritinu sem kallaði á að Baldwin eða nokkur annar hleypti af byssunni,“ segir í kærunni. Gloria Allred, lögmaður Mitchell, sagði á blaðamannafundi í gær að Baldwin og framleiðendur myndarinnar hefðu hunsað öryggisreglur og sýnt af sér kæruleysi. Baldwin hefði átt að kanna hvort byssan var örugg áður en hann tók í gikkinn eða biðja umsjónarmann vopnsins að gera það. Að sögn Mitchel stóð hún aðeins í um eins metra fjarlægð frá Baldwin þegar skotið reið af og segist hún endurlifa atvikið reglulega. Segist hún bæði hafa hlotið líkamlegan og andlegan sakaða af. Engin skýring hefur verið gefin á því hvers vegna raunverulegar byssukúlur voru á tökustað né hvernig stóð á því að byssan var hlaðinn kúlum sem gátu orðið manneskju að bana. Kenningar hafa verið uppi um möguleg skemmdarverk á tökustaðnum af hálfu óánægðs eða óánægðra starfsmanna en lögregla segir ekkert benda til þess að nokkuð sé hæft í þeim. BBC greindi frá. Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Mamie Mitchell, sem var sú sem hringdi á lögregluna þegar atvikið átti sér stað, sakar Baldwin um að hafa „spilað rússneska rúllettu“ þegar hann tók í gikkinn án þess að kanna hvort vopnið var hlaðið. Í kæru Mitchell segir meðal annars að handritið hefði kallað á þrjú skot í nærmynd; eitt af augum Baldwin, annað af blóðblett á öxl leikarans og hið þriðja af brjóstkassa hans, þar sem hann átti að draga byssuna úr hulstrinu. „Það var ekkert í handritinu sem kallaði á að Baldwin eða nokkur annar hleypti af byssunni,“ segir í kærunni. Gloria Allred, lögmaður Mitchell, sagði á blaðamannafundi í gær að Baldwin og framleiðendur myndarinnar hefðu hunsað öryggisreglur og sýnt af sér kæruleysi. Baldwin hefði átt að kanna hvort byssan var örugg áður en hann tók í gikkinn eða biðja umsjónarmann vopnsins að gera það. Að sögn Mitchel stóð hún aðeins í um eins metra fjarlægð frá Baldwin þegar skotið reið af og segist hún endurlifa atvikið reglulega. Segist hún bæði hafa hlotið líkamlegan og andlegan sakaða af. Engin skýring hefur verið gefin á því hvers vegna raunverulegar byssukúlur voru á tökustað né hvernig stóð á því að byssan var hlaðinn kúlum sem gátu orðið manneskju að bana. Kenningar hafa verið uppi um möguleg skemmdarverk á tökustaðnum af hálfu óánægðs eða óánægðra starfsmanna en lögregla segir ekkert benda til þess að nokkuð sé hæft í þeim. BBC greindi frá.
Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira