Tíu mánaða sonur íþróttastjörnu drukknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 09:31 Jannie Du Plessis fagnar titli með franska félaginu Montpellier árið 2016. Getty/David Rogers Suður-afríska ruðningsstjarnan Jannie du Plessis upplifði sannkallaða martröð á afmælisdaginn sinn. Martröð foreldra er að eitthvað komi fyrir börnin þeirra og erlendir miðlar hafa nú fengið staðfestar hryllilegar fréttir frá Suður-Afríku. The 10-month-old son of Jannie du Plessis has drowned in a tragic accident on the same day the ex-Springbok prop celebrated his 39th birthday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Tíu mánaða sonur Du Plessis drukknaði í sundlauginni við húsið þeirra en atburðurinn gerðist þegar faðirinn var að halda upp á 39 ára afmælið sitt. „Ég get staðfest það að þessi harmleikur átti sér stað. Við erum öll miður okkar,“ sagði Rudolf Straeuli, framkvæmdastjóri Lions, liðsins sem Jannie du Plessis spilar með. Hann var þá að ræða við suður-afríska miðilinn Sport24. „Við hugsum til þeirra og við sendum samúðarkveðjur okkar til Jannie og fjölskyldu hans. Þetta er mjög erfiður tími fyrir þau en við munum standa þétt að baki þeim og styðja þau í gegnum þetta,“ sagði Straeuli. We are deeply saddened to learn of the passing of Jannie and Ronel du Plessis son.Our thoughts are with all the Du Plessis family and their loved ones at this difficult time. pic.twitter.com/1VB72R8akC— United Rugby Championship (URC) (@URCOfficial) November 17, 2021 Du Plessis býr í bænum Krugersdorp sem er nálægt Jóhannesarborg. Auk þess að vera ruðningsstjarna þá er hann einnig lærður læknir. Hann er enn að spila með liði Lions þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall. Jannie og kona hans Ronel eiga tvö önnur börn en það eru dæturnar Rosalie og Hele. Jannie du Plessis lék sjötíu landsleiki fyrir Suður-Afríku á árunum 2007 til 2015 en hann varð í heimsmeistaraliði þjóðarinnar árið 2007 ásamt bróður sínum Bismarck du Plessis. Rugby Suður-Afríka Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Martröð foreldra er að eitthvað komi fyrir börnin þeirra og erlendir miðlar hafa nú fengið staðfestar hryllilegar fréttir frá Suður-Afríku. The 10-month-old son of Jannie du Plessis has drowned in a tragic accident on the same day the ex-Springbok prop celebrated his 39th birthday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Tíu mánaða sonur Du Plessis drukknaði í sundlauginni við húsið þeirra en atburðurinn gerðist þegar faðirinn var að halda upp á 39 ára afmælið sitt. „Ég get staðfest það að þessi harmleikur átti sér stað. Við erum öll miður okkar,“ sagði Rudolf Straeuli, framkvæmdastjóri Lions, liðsins sem Jannie du Plessis spilar með. Hann var þá að ræða við suður-afríska miðilinn Sport24. „Við hugsum til þeirra og við sendum samúðarkveðjur okkar til Jannie og fjölskyldu hans. Þetta er mjög erfiður tími fyrir þau en við munum standa þétt að baki þeim og styðja þau í gegnum þetta,“ sagði Straeuli. We are deeply saddened to learn of the passing of Jannie and Ronel du Plessis son.Our thoughts are with all the Du Plessis family and their loved ones at this difficult time. pic.twitter.com/1VB72R8akC— United Rugby Championship (URC) (@URCOfficial) November 17, 2021 Du Plessis býr í bænum Krugersdorp sem er nálægt Jóhannesarborg. Auk þess að vera ruðningsstjarna þá er hann einnig lærður læknir. Hann er enn að spila með liði Lions þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall. Jannie og kona hans Ronel eiga tvö önnur börn en það eru dæturnar Rosalie og Hele. Jannie du Plessis lék sjötíu landsleiki fyrir Suður-Afríku á árunum 2007 til 2015 en hann varð í heimsmeistaraliði þjóðarinnar árið 2007 ásamt bróður sínum Bismarck du Plessis.
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira