„Neglurnar vaxa mjög hratt og hárin farin að aðlagast mér“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 20. nóvember 2021 17:42 Guðmundur Felix fór í gegn um daglegt endurhæfingarferli sitt í myndbandinu. Vísir Endurhæfingaferli Guðmundar Felix Grétarssonar í Lyon gengur afar vel og hafa hann og eiginkona hans ílengst þar og hætt við að flytja aftur til Íslands, allavega í bili. „Í upphafi ætluðum við alltaf að fara aftur til Íslands en við erum bara svo ánægð hérna. Þessi fallega borg er mitt heimili,“ segir Guðmundur Felix í samtali við franska miðilinn France3, sem fékk að fylgjast með degi í endurhæfingu Guðmundar. Hægt er að horfa á stutt myndskeið sem sýnir daglega endurhæfingu Guðmundar í myndbandi neðst í frétt France3. Guðmundur undirgekkst aðgerð þar sem á hann voru græddir handleggir í byrjun þessa árs og hefur verið duglegur að birta færslur á Facebook þar sem hann sýnir ferlið og árangur sinn í endurhæfingunni. Að hans sögn fer honum fram með hverjum deginum sem líður. „Neglurnar vaxa mjög hratt og hárin farin að aðlagast mér. Hárin á handleggjunum er núna orðið eins og öll hin líkamshárin mín,“ segir hann. Í myndbandinu má sjá hvernig hann er farinn að fá meiri tilfinningu í höndina og fingurna þó enn sé nokkur vinna eftir til að virkja almennilega taugaendana þar. Hann lyftir þar vínglasi að vörum sér og nær að beita skeið. Handleggir græddir á Guðmund Felix Íslendingar erlendis Frakkland Tengdar fréttir Guðmundur Felix notar nýju hendurnar til að bera sólarvörn á eiginkonuna „Hugmyndin er að nota hendurnar eins mikið og hægt er til að örva taugarnar til að vaxa í fingurna,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson í myndbandi sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag. 2. ágúst 2021 14:48 Guðmundur Felix hnyklar vöðvann í fyrsta skipti Guðmundur Felix Grétarsson hreyfði í dag upphandleggsvöðva sinn í fyrsta skipti eftir að hann missti hendurnar árið 1998. Taugaendar í handleggjunum sem hann fékk grædda á sig í byrjun árs hafa vaxið mun hraðar en gert var ráð fyrir í fyrstu. 29. maí 2021 22:12 Guðmundur Felix léttur í lauginni Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. 13. júní 2021 11:08 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
„Í upphafi ætluðum við alltaf að fara aftur til Íslands en við erum bara svo ánægð hérna. Þessi fallega borg er mitt heimili,“ segir Guðmundur Felix í samtali við franska miðilinn France3, sem fékk að fylgjast með degi í endurhæfingu Guðmundar. Hægt er að horfa á stutt myndskeið sem sýnir daglega endurhæfingu Guðmundar í myndbandi neðst í frétt France3. Guðmundur undirgekkst aðgerð þar sem á hann voru græddir handleggir í byrjun þessa árs og hefur verið duglegur að birta færslur á Facebook þar sem hann sýnir ferlið og árangur sinn í endurhæfingunni. Að hans sögn fer honum fram með hverjum deginum sem líður. „Neglurnar vaxa mjög hratt og hárin farin að aðlagast mér. Hárin á handleggjunum er núna orðið eins og öll hin líkamshárin mín,“ segir hann. Í myndbandinu má sjá hvernig hann er farinn að fá meiri tilfinningu í höndina og fingurna þó enn sé nokkur vinna eftir til að virkja almennilega taugaendana þar. Hann lyftir þar vínglasi að vörum sér og nær að beita skeið.
Handleggir græddir á Guðmund Felix Íslendingar erlendis Frakkland Tengdar fréttir Guðmundur Felix notar nýju hendurnar til að bera sólarvörn á eiginkonuna „Hugmyndin er að nota hendurnar eins mikið og hægt er til að örva taugarnar til að vaxa í fingurna,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson í myndbandi sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag. 2. ágúst 2021 14:48 Guðmundur Felix hnyklar vöðvann í fyrsta skipti Guðmundur Felix Grétarsson hreyfði í dag upphandleggsvöðva sinn í fyrsta skipti eftir að hann missti hendurnar árið 1998. Taugaendar í handleggjunum sem hann fékk grædda á sig í byrjun árs hafa vaxið mun hraðar en gert var ráð fyrir í fyrstu. 29. maí 2021 22:12 Guðmundur Felix léttur í lauginni Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. 13. júní 2021 11:08 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Guðmundur Felix notar nýju hendurnar til að bera sólarvörn á eiginkonuna „Hugmyndin er að nota hendurnar eins mikið og hægt er til að örva taugarnar til að vaxa í fingurna,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson í myndbandi sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag. 2. ágúst 2021 14:48
Guðmundur Felix hnyklar vöðvann í fyrsta skipti Guðmundur Felix Grétarsson hreyfði í dag upphandleggsvöðva sinn í fyrsta skipti eftir að hann missti hendurnar árið 1998. Taugaendar í handleggjunum sem hann fékk grædda á sig í byrjun árs hafa vaxið mun hraðar en gert var ráð fyrir í fyrstu. 29. maí 2021 22:12
Guðmundur Felix léttur í lauginni Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. 13. júní 2021 11:08