Dagskráin í dag: Golf, amerískur fótbolti, rafíþróttir og Evrópukeppnir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 06:02 Leicester tekur á móti Legia Varsjá í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Getty Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar á þessum fína föstudegi og það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 17:00 áður en Haukar taka á móti Tarbes GB í Evrópukeppninni í kvennakörfu klukkan 19:20. Klukkan 21:30 er svo leikur Dallas Cowboys og Las Vegar Raiders á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17:35 mætir Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn í heimsókn til Gíbraltar þar sem Lincoln Red Imps bíða þeirra í Sambandsdeild Evrópu áður en Leicester tekur á móti Legia Varsjá í Evrópudeildinni klukkan 19:50. NFL-deildin í amerískum fótbolta leiðir okkur svo inn í nóttina þegar New Orleans Saints og Buffalo Bills eigast við klukkan 01:20. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:35 eigar Lokomotiv Moskva og Lazio við í Evrópudeildinni áður en Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt taka á móti Sofia í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Golfið fær að troða sér með Evrópuleikjunum í fótbolta, en klukkan 10:00 hefst útsending frá Joburg Open. Seinni partinn eru svo tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá, annars vegar viðureign Leverkusen og Celtic klukkan 17:35, og hinsvegar viðureign Rangers og Sparta Prag klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Andalucia Costa del Sol Open de Espana Femenino er á dagksrá klukkan 13:30 á Stöð 2 Golf, en það er hluti af LET-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Steindi Jr. og félagar fylgja okkur inn í nóttina þar sem þeir spila ýmsa tölvuleiki og væta kverkarnar um leið. Rauðvín og klakar er á dagskrá klukkan 21:00 Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 17:00 áður en Haukar taka á móti Tarbes GB í Evrópukeppninni í kvennakörfu klukkan 19:20. Klukkan 21:30 er svo leikur Dallas Cowboys og Las Vegar Raiders á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17:35 mætir Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn í heimsókn til Gíbraltar þar sem Lincoln Red Imps bíða þeirra í Sambandsdeild Evrópu áður en Leicester tekur á móti Legia Varsjá í Evrópudeildinni klukkan 19:50. NFL-deildin í amerískum fótbolta leiðir okkur svo inn í nóttina þegar New Orleans Saints og Buffalo Bills eigast við klukkan 01:20. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:35 eigar Lokomotiv Moskva og Lazio við í Evrópudeildinni áður en Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt taka á móti Sofia í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Golfið fær að troða sér með Evrópuleikjunum í fótbolta, en klukkan 10:00 hefst útsending frá Joburg Open. Seinni partinn eru svo tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá, annars vegar viðureign Leverkusen og Celtic klukkan 17:35, og hinsvegar viðureign Rangers og Sparta Prag klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Andalucia Costa del Sol Open de Espana Femenino er á dagksrá klukkan 13:30 á Stöð 2 Golf, en það er hluti af LET-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Steindi Jr. og félagar fylgja okkur inn í nóttina þar sem þeir spila ýmsa tölvuleiki og væta kverkarnar um leið. Rauðvín og klakar er á dagskrá klukkan 21:00
Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira