Stjörnulífið: Jólatónleikar, fegurðarsamkeppnir og skvísukvöld Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 29. nóvember 2021 11:31 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi. Samsett Fyrsti í aðventu var í gær og Íslendingar eru svo sannarlega að komast í jólaskap. Jólaföndur, jólatónleikar og jólaferðir til útlanda eru á meðal þess sem þekktir Íslendingar eyddu síðustu dögum í. Friðrikka Hjördís, betur þekkt sem Rikka, hélt upp á brúðkaupið sitt með veislu hér á landi á laugardag. Hjónin eru búsett erlendis og giftu sig 2. október en náðu um helgina að fagna með sínu fólki. Á meðal gesta voru fyrrum samstarfsmenn Rikku, þau Eva Laufey Kjaran og Logi Bergmann. Vinkonurnar Birgitta Haukdal, Sigrún Ósk, Ragnhildur Steinunn og Edda Hermanns fóru til London saman um helgina. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Binni Glee skellti sér á svítu á Center Hotels, Þingholtsstræti og var alveg „living“. Hann kíkti svo í sunnudags-tacos á Borg 29 með Bassa Maraj og fleiri góðum. Hann endaði helgina á jólatónleikum Jóhönnu Guðrúnar þar sem hann deildi í story að hann hafi upplifað mikla gæsahúð. Elísa Gróa lagði í gær af stað til Ísrael þar sem hún keppir fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppninni Miss Universe. Í viðtali á Lífinu um helgina líkti Elísa Gróa þessu við að komast á Ólympíuleikana. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland fór í brunch á Sjáland og hélt upp á 85 ára afmæli ömmu sinnar á sunnudeginum með fjölskyldunni Hugrún Egilsdóttir fegurðardrottning er líka stödd erlendis. Hún er í Puerto Rico þar sem hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss World. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Söngkonan og leikstjórinn Selma Björns er mikið jólabarn og bauð vel völdum vinum heim á fyrsta í aðventu. Leikarahjónin Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson voru á meðal gesta. Sömuleiðis Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. Gunnar Helgason rithöfundur og Björk Jakobsdóttir leikkona létu sjá sig og sömuleiðis söngvararnir og vinirnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen. Elísabet Gunnars valdi notalegan aðventuföstudag í stað þess að taka þátt í brjálæðinu sem myndaðist á svörtum föstudegi í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tónlistarkonurnar Hildur og Cell 7 sem mynda hljómsveitina RED RIOT skelltu sér á VEÐUR bar á laugardagskvöld og skáluðu fyrir lífinu. Birgitta Líf skemmti sér á Litlu Jólum World Fit á laugardags kvöld. Í vikunni var hún í útimyndatökum fyrir World Class. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Inga Lind gerði jólakransa með vinkonum sínum um helgina sem er árlegur viðburður hjá þeim. „Þá mega jólin koma!“ Jóhanna Guðrún söngkona er spennt yfir því að jólatörnin er hafin. Hún hélt jólatónleika í Háskólabíói í gær og gestasöngvarar voru Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi. Í helgarviðtali Lífsins sagði hún frá því að hún elski allt við þennan árstíma, þá sérstaklega jólalögin, glimmerið og glamúrkjólana. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Friðrik Ómar hélt líka tvenna jólatónleika um helgina. Tónleikarnir fóru fram í Salnum í Kópavogi. . Jógvan Hansen, Ragnheiður Gröndal og Selma Björns voru í aðalhlutverkum ásamt Friðrik. Með þeim á sviðinu var hljómsveit skipuð reynsluboltum úr músíkheiminum. Öll lögin voru venju samkvæmt flutt á íslensku en Friðrik Ómar hefur undanfarin ár staðið fyrir jólatónleikunum bæði í Salnum og í Hofi á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Páll Óskar hélt ferna jólatónleika í Háteigskirkju um helgina og þurfti að fara í hraðapróf áður eins og allir tónleikagestir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Rithöfundurinn Ragnar Jónasson skellti sér á Chelsea - Man United fótboltaleik í stórborginni London og naut lífsins í góðra vina hópi Fanney Ingvars skellti sér á Duck & Rose með góðum konum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Sunneva Einars hélt upp á níu ára afmæli fjórfætts vinar. Hundurinn hennar heitir því skemmtilega nafni, Bruce Wayne. Hún skellti sér líka í alvöru skvísu-dinner á veitingastaðnum Punk með bloggaranum Sigríði Margréti og Hrefnu Rós. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Rithöfundurinn Kamilla Einars hélt uppi stemningu á Snæfellsnesi þar sem hún var með krassandi upplestur í norska húsinu á Stykkishólmi. Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir átti gott Sarah Jessica Parker augnablik um helgina. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) DJ Karítas skellti sér á tónleika hjá rokk hljómsveitinni Sign á laugardagskvöld. Uppselt var á tónleikana á innan við 90 mínútum og færri komust að en vildu. Eva Ruza heldur áfram að skemmta sér vel með fjölskyldunni á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Brynja Dan fór á förðunarnámskeið og sýndi stolt frá útkomunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Hún hélt líka þakkargjörðarveislu fyrir vinkonurnar, JólaDan. View this post on Instagram A post shared by Þóra Margrét Jónsdóttir (@thoram) Ofurtöffarinn DJ Sóley fór með fjölskyldunni í leikhús á 9 Líf. View this post on Instagram A post shared by Soley Kristjansdottir (@ohsoleymio) Síðasti þáttur af Stóra sviðinu var sýndur á föstudag. Auðunn Blöndal og Steindi fengu með sér Bríeti og Aron Can. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Linda Pétursdóttir birti af sér fallega mynd. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Helgi Ómarsson bloggari og ljósmyndari er í Kaupmannahöfn. Hann var í einlægu viðtali í Einkalífinu á Vísi fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bubbi Morthens tilkynnti að hann ætlar að streyma frá Þorláksmessutónleikunum í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Andrea Röfn birti fallega mynd af sér með eiginmanninum Arnóri Ingva. Ljósmyndarinn var Aþena Röfn dóttir þeirra. View this post on Instagram A post shared by Andrea Ro fn (@andrearofn) Ása Regins og Emil Hallfreðs eru stödd í Veróna á Ítalíu. Þau tilkynntu um helgina að þau munu fljótlega opna nýjan veitingastað á Suðurlandsbraut, þar sem áður var Eldsmiðjan. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) Ólafur Elíasson minntist Virgil Abloh sem lést um helgina eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Þakkaði hann hönnuðinum fyrir vináttuna og innblásturinn. View this post on Instagram A post shared by Studio Olafur Eliasson (@studioolafureliasson) Damon Albarn birti fallega mynd af sér sem tekin var nálægt heimili hans í Grafarvogi. View this post on Instagram A post shared by Damon Albarn (@damonalbarn) Röntgen endurvekur hinn sögulega Mánudagsklúbb í aðeins eina kvöldstund í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Röntgen (@rontgenbar) GusGus spiluðu um helgina á JazzClub Hipnoza í Katowice í Póllandi. View this post on Instagram A post shared by GusGus (@officialgusgus) Katrín Jakobsdóttir birti mynd af flotta fjölmiðlahópnum sem var viðstaddur þegar ný ríkisstjórn var kynnt á Kjarval í gær. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) FKA opnuðu nýtt útibú á Suðurnesjum um helgina. Eliza Reed mætti og sagði nokkur orð. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Knattspyrnukonan Sara Björk fór í gönguferð með barnavagninn í Hafnarfirði í gær. Hún tilkynnti í vikunni að drengurinn hennar hefur fengið nafnið Ragnar Frank Árnason. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Aron Can birti skemmtilega myndasyrpu. Hann keppti á föstudag í lokaþættinum af Stóra sviðinu á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Eins og kom fram í síðustu viku fór Áslaug Arna í klettastökk og hoppaði meðal annars fram af fossi í frostinu. Fyrr í dag tók hún við nýjum ráðherratitli og er nú nýr nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. 27. nóvember 2021 13:00 Covid bjargaði mér út úr ofbeldissambandi Helgi Ómarsson er ljósmyndari, fyrirsæta, stýrir hlaðvarpi, skrifar pistla á Trendnet og margt fleira. Helgi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 26. nóvember 2021 11:31 Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. 28. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Friðrikka Hjördís, betur þekkt sem Rikka, hélt upp á brúðkaupið sitt með veislu hér á landi á laugardag. Hjónin eru búsett erlendis og giftu sig 2. október en náðu um helgina að fagna með sínu fólki. Á meðal gesta voru fyrrum samstarfsmenn Rikku, þau Eva Laufey Kjaran og Logi Bergmann. Vinkonurnar Birgitta Haukdal, Sigrún Ósk, Ragnhildur Steinunn og Edda Hermanns fóru til London saman um helgina. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Binni Glee skellti sér á svítu á Center Hotels, Þingholtsstræti og var alveg „living“. Hann kíkti svo í sunnudags-tacos á Borg 29 með Bassa Maraj og fleiri góðum. Hann endaði helgina á jólatónleikum Jóhönnu Guðrúnar þar sem hann deildi í story að hann hafi upplifað mikla gæsahúð. Elísa Gróa lagði í gær af stað til Ísrael þar sem hún keppir fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppninni Miss Universe. Í viðtali á Lífinu um helgina líkti Elísa Gróa þessu við að komast á Ólympíuleikana. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland fór í brunch á Sjáland og hélt upp á 85 ára afmæli ömmu sinnar á sunnudeginum með fjölskyldunni Hugrún Egilsdóttir fegurðardrottning er líka stödd erlendis. Hún er í Puerto Rico þar sem hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss World. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Söngkonan og leikstjórinn Selma Björns er mikið jólabarn og bauð vel völdum vinum heim á fyrsta í aðventu. Leikarahjónin Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson voru á meðal gesta. Sömuleiðis Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. Gunnar Helgason rithöfundur og Björk Jakobsdóttir leikkona létu sjá sig og sömuleiðis söngvararnir og vinirnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen. Elísabet Gunnars valdi notalegan aðventuföstudag í stað þess að taka þátt í brjálæðinu sem myndaðist á svörtum föstudegi í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tónlistarkonurnar Hildur og Cell 7 sem mynda hljómsveitina RED RIOT skelltu sér á VEÐUR bar á laugardagskvöld og skáluðu fyrir lífinu. Birgitta Líf skemmti sér á Litlu Jólum World Fit á laugardags kvöld. Í vikunni var hún í útimyndatökum fyrir World Class. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Inga Lind gerði jólakransa með vinkonum sínum um helgina sem er árlegur viðburður hjá þeim. „Þá mega jólin koma!“ Jóhanna Guðrún söngkona er spennt yfir því að jólatörnin er hafin. Hún hélt jólatónleika í Háskólabíói í gær og gestasöngvarar voru Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi. Í helgarviðtali Lífsins sagði hún frá því að hún elski allt við þennan árstíma, þá sérstaklega jólalögin, glimmerið og glamúrkjólana. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Friðrik Ómar hélt líka tvenna jólatónleika um helgina. Tónleikarnir fóru fram í Salnum í Kópavogi. . Jógvan Hansen, Ragnheiður Gröndal og Selma Björns voru í aðalhlutverkum ásamt Friðrik. Með þeim á sviðinu var hljómsveit skipuð reynsluboltum úr músíkheiminum. Öll lögin voru venju samkvæmt flutt á íslensku en Friðrik Ómar hefur undanfarin ár staðið fyrir jólatónleikunum bæði í Salnum og í Hofi á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Páll Óskar hélt ferna jólatónleika í Háteigskirkju um helgina og þurfti að fara í hraðapróf áður eins og allir tónleikagestir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Rithöfundurinn Ragnar Jónasson skellti sér á Chelsea - Man United fótboltaleik í stórborginni London og naut lífsins í góðra vina hópi Fanney Ingvars skellti sér á Duck & Rose með góðum konum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Sunneva Einars hélt upp á níu ára afmæli fjórfætts vinar. Hundurinn hennar heitir því skemmtilega nafni, Bruce Wayne. Hún skellti sér líka í alvöru skvísu-dinner á veitingastaðnum Punk með bloggaranum Sigríði Margréti og Hrefnu Rós. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Rithöfundurinn Kamilla Einars hélt uppi stemningu á Snæfellsnesi þar sem hún var með krassandi upplestur í norska húsinu á Stykkishólmi. Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir átti gott Sarah Jessica Parker augnablik um helgina. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) DJ Karítas skellti sér á tónleika hjá rokk hljómsveitinni Sign á laugardagskvöld. Uppselt var á tónleikana á innan við 90 mínútum og færri komust að en vildu. Eva Ruza heldur áfram að skemmta sér vel með fjölskyldunni á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Brynja Dan fór á förðunarnámskeið og sýndi stolt frá útkomunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Hún hélt líka þakkargjörðarveislu fyrir vinkonurnar, JólaDan. View this post on Instagram A post shared by Þóra Margrét Jónsdóttir (@thoram) Ofurtöffarinn DJ Sóley fór með fjölskyldunni í leikhús á 9 Líf. View this post on Instagram A post shared by Soley Kristjansdottir (@ohsoleymio) Síðasti þáttur af Stóra sviðinu var sýndur á föstudag. Auðunn Blöndal og Steindi fengu með sér Bríeti og Aron Can. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Linda Pétursdóttir birti af sér fallega mynd. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Helgi Ómarsson bloggari og ljósmyndari er í Kaupmannahöfn. Hann var í einlægu viðtali í Einkalífinu á Vísi fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bubbi Morthens tilkynnti að hann ætlar að streyma frá Þorláksmessutónleikunum í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Andrea Röfn birti fallega mynd af sér með eiginmanninum Arnóri Ingva. Ljósmyndarinn var Aþena Röfn dóttir þeirra. View this post on Instagram A post shared by Andrea Ro fn (@andrearofn) Ása Regins og Emil Hallfreðs eru stödd í Veróna á Ítalíu. Þau tilkynntu um helgina að þau munu fljótlega opna nýjan veitingastað á Suðurlandsbraut, þar sem áður var Eldsmiðjan. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) Ólafur Elíasson minntist Virgil Abloh sem lést um helgina eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Þakkaði hann hönnuðinum fyrir vináttuna og innblásturinn. View this post on Instagram A post shared by Studio Olafur Eliasson (@studioolafureliasson) Damon Albarn birti fallega mynd af sér sem tekin var nálægt heimili hans í Grafarvogi. View this post on Instagram A post shared by Damon Albarn (@damonalbarn) Röntgen endurvekur hinn sögulega Mánudagsklúbb í aðeins eina kvöldstund í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Röntgen (@rontgenbar) GusGus spiluðu um helgina á JazzClub Hipnoza í Katowice í Póllandi. View this post on Instagram A post shared by GusGus (@officialgusgus) Katrín Jakobsdóttir birti mynd af flotta fjölmiðlahópnum sem var viðstaddur þegar ný ríkisstjórn var kynnt á Kjarval í gær. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) FKA opnuðu nýtt útibú á Suðurnesjum um helgina. Eliza Reed mætti og sagði nokkur orð. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Knattspyrnukonan Sara Björk fór í gönguferð með barnavagninn í Hafnarfirði í gær. Hún tilkynnti í vikunni að drengurinn hennar hefur fengið nafnið Ragnar Frank Árnason. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Aron Can birti skemmtilega myndasyrpu. Hann keppti á föstudag í lokaþættinum af Stóra sviðinu á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Eins og kom fram í síðustu viku fór Áslaug Arna í klettastökk og hoppaði meðal annars fram af fossi í frostinu. Fyrr í dag tók hún við nýjum ráðherratitli og er nú nýr nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. 27. nóvember 2021 13:00 Covid bjargaði mér út úr ofbeldissambandi Helgi Ómarsson er ljósmyndari, fyrirsæta, stýrir hlaðvarpi, skrifar pistla á Trendnet og margt fleira. Helgi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 26. nóvember 2021 11:31 Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. 28. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. 27. nóvember 2021 13:00
Covid bjargaði mér út úr ofbeldissambandi Helgi Ómarsson er ljósmyndari, fyrirsæta, stýrir hlaðvarpi, skrifar pistla á Trendnet og margt fleira. Helgi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 26. nóvember 2021 11:31
Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00
Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. 28. nóvember 2021 19:40