Ótrúlegur tuttugu marka sigur Englendinga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. nóvember 2021 22:45 Ellen White fagnaði vel og innilega þegar hún bætti markamet enska landsliðsins í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Enska kvennalandsliðið í fótbolta fór ansi illa með það lettneska er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld, en loktölur urðu 20-0. Það var fljótt nokkuð augljóst í hvað stefndi, en eftir 23 mínútna leik var staðan orðin 6-0, Englendingum í vil og þar af hafði Beth Mead skorað þrennu. Ensku stelpurnar bættu svo tveimur mörku við undir lok fyrri hálfleiksins og staðan var því 8-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Englendingar voru svo ekki á þeim buxunum að fara að slaka eitthvað á eftir hlé, en liðið skoraði 12 mörk í seinni hálfleiknum og vann að lokum vægast sagt öruggan sigur, 20-0. BREAKING: England Women thrash Latvia 20-0 in a record-breaking World Cup Qualifier 🏴— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2021 Alls skoruðu fjórir leikmenn enska liðsins þrennu, en þar var markahæst Lauren Hemp með fjögur mörk. Beth Mead, Alessia Russo og Ellen White skoruðu þrjú mörk hver, en Ellen White er nú markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi með 48 mörk. Þá skoraði Bethany England tvö mörk og Ella Toone, Georgia Stanway, Jess Carter, Jordan Nobbs og Jill Scott skoruðu allar eitt mark. Englendingar sitja örugglega á toppi D-riðils með fullt hús stiga eftir sex leiki, en liðið hefur skorað 53 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta. Lettland situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Það var fljótt nokkuð augljóst í hvað stefndi, en eftir 23 mínútna leik var staðan orðin 6-0, Englendingum í vil og þar af hafði Beth Mead skorað þrennu. Ensku stelpurnar bættu svo tveimur mörku við undir lok fyrri hálfleiksins og staðan var því 8-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Englendingar voru svo ekki á þeim buxunum að fara að slaka eitthvað á eftir hlé, en liðið skoraði 12 mörk í seinni hálfleiknum og vann að lokum vægast sagt öruggan sigur, 20-0. BREAKING: England Women thrash Latvia 20-0 in a record-breaking World Cup Qualifier 🏴— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2021 Alls skoruðu fjórir leikmenn enska liðsins þrennu, en þar var markahæst Lauren Hemp með fjögur mörk. Beth Mead, Alessia Russo og Ellen White skoruðu þrjú mörk hver, en Ellen White er nú markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi með 48 mörk. Þá skoraði Bethany England tvö mörk og Ella Toone, Georgia Stanway, Jess Carter, Jordan Nobbs og Jill Scott skoruðu allar eitt mark. Englendingar sitja örugglega á toppi D-riðils með fullt hús stiga eftir sex leiki, en liðið hefur skorað 53 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta. Lettland situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira