Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi.
Í dag bjóðum við upp á lagið Yfir fannhvíta jörð. Högni Egilsson flutti lagið í þættinum Látum jólin ganga á Stöð 2.
Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð

Fyrsti desember er loksins runninn upp. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.
Tengdar fréttir

Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað
Söngkonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, er mikið jólabarn. Hún og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist, hafa haldið vinsæla jólatónleika síðustu ár en árið 2019 fylltu þau Gamla bíó. Camilla segir jólin fyrst og fremst snúast um að skapa minningar með börnunum og finnst henni fátt dýrmætara en að upplifa jólin í gegnum drengina sína tvo.

Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag
Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag.

Stjörnulífið: Jólatónleikar, fegurðarsamkeppnir og skvísukvöld
Fyrsti í aðventu var í gær og Íslendingar eru svo sannarlega að komast í jólaskap. Jólaföndur, jólatónleikar og jólaferðir til útlanda eru á meðal þess sem þekktir Íslendingar eyddu síðustu dögum í.