Strákur sem var skotinn til bana í skólanum í Michigan var íþróttastjarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 08:00 Tate Myre heimsótti Toledo háskólann á dögunum þar sem hann var að skoða aðstæður sem möguleika á að spila með skólaliðinu. Twitter/@TateMyre2023 Íþróttahetja í Oxford menntaskólanum reyndi að ná vopninu af byssumanninum en endaði á því að verða einn af fórnarlömbum árásarinnar á þriðjudaginn. Tate Myre lést af skotsárum sínum í lögreglubílnum á leið á sjúkrahús. Myre var einn af fjórum nemendum sem voru myrtir af fimmtán ára byssumanni í Oxford High School í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Sjö aðrir særðust. Among the victims in the shooting was Tate Myre, a junior football player at Oxford High School. Here's Tate scoring a touchdown in the 2021 Division 1 District Final against Rochester Adams. @OxfordFootbalI @athletic_oxford #PrayersForOxford pic.twitter.com/yxqgRxrU2z— STATE CHAMPS! Michigan (@statechampsmich) December 1, 2021 Byssumaðurinn er fimmtán ára drengur og hann hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk, morð, morðtilraunir, vopnalagabrot og fleira. Réttað verður yfir honum sem fullorðnum manni. Skólinn er nærri Detroit borg í Bandaríkjunum. Myre þótti sýna mikið hugrekki við að reyna að ná byssunni af skólafélaga sínum en fórnaði með því lífi sínu. Myre var vel þekktur innan skólans og víðar enda stjörnuleikmaður í fótboltaliði skóla síns. Fyrir innan við mánuði síðan skoraði Myre snertimark fyrir skólann sinn í leik í úrslitakeppni menntaskóla Michigan fylkis. Tate Myre, a junior football player at Oxford High School, was on varsity since his freshman year and an honor student. He will always be remembered as a hero. pic.twitter.com/xJ4Cfk583e— MaxPreps (@MaxPreps) December 1, 2021 Hinn sextán ára gamli Myre fékk verðlaun frá þjálfarasambandi menntaskólanna í Michigan fylki í febrúar síðastliðnum. Tate Myre spilaði sem hlaupari eða innherji með fótboltaliði skólans og ætlaði sér að komast á íþróttaskólastyrk í háskóla. Hann var líka frábær nemandi. Yfir þrjátíu þúsund manns höfðu skrifað undir beiðni um að endurnefna leikvang skólans eftir Myre en hann heitir nú Wildcat Stadium. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Sjá meira
Tate Myre lést af skotsárum sínum í lögreglubílnum á leið á sjúkrahús. Myre var einn af fjórum nemendum sem voru myrtir af fimmtán ára byssumanni í Oxford High School í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Sjö aðrir særðust. Among the victims in the shooting was Tate Myre, a junior football player at Oxford High School. Here's Tate scoring a touchdown in the 2021 Division 1 District Final against Rochester Adams. @OxfordFootbalI @athletic_oxford #PrayersForOxford pic.twitter.com/yxqgRxrU2z— STATE CHAMPS! Michigan (@statechampsmich) December 1, 2021 Byssumaðurinn er fimmtán ára drengur og hann hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk, morð, morðtilraunir, vopnalagabrot og fleira. Réttað verður yfir honum sem fullorðnum manni. Skólinn er nærri Detroit borg í Bandaríkjunum. Myre þótti sýna mikið hugrekki við að reyna að ná byssunni af skólafélaga sínum en fórnaði með því lífi sínu. Myre var vel þekktur innan skólans og víðar enda stjörnuleikmaður í fótboltaliði skóla síns. Fyrir innan við mánuði síðan skoraði Myre snertimark fyrir skólann sinn í leik í úrslitakeppni menntaskóla Michigan fylkis. Tate Myre, a junior football player at Oxford High School, was on varsity since his freshman year and an honor student. He will always be remembered as a hero. pic.twitter.com/xJ4Cfk583e— MaxPreps (@MaxPreps) December 1, 2021 Hinn sextán ára gamli Myre fékk verðlaun frá þjálfarasambandi menntaskólanna í Michigan fylki í febrúar síðastliðnum. Tate Myre spilaði sem hlaupari eða innherji með fótboltaliði skólans og ætlaði sér að komast á íþróttaskólastyrk í háskóla. Hann var líka frábær nemandi. Yfir þrjátíu þúsund manns höfðu skrifað undir beiðni um að endurnefna leikvang skólans eftir Myre en hann heitir nú Wildcat Stadium.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Sjá meira