Mættu á æfingu liðsins klukkan fimm um morguninn með flugelda, blys og læti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2021 10:00 Leikmenn liðsins fengu ótrúlega móttökur þegar þær mættu eldsnemma á æfingu. Instagram/kvvquickboys Hollenska áhugamannaliðið Quick Boys hefur einstaka stuðningsmenn sem þeir sýndu og sönnuðu á dögunum. Hertar sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á liðum eins og Quick Boys þar sem leikmennirnir eru bundnir í vinnu og geta því bara æft fyrir eða eftir vinnu. Forsætisráðherra setti reglur um útgöngubann eftir átta á kvöldin í síðasta mánuði og það gerði Quick Boys liðinu ómögulegt að æfa á kvöldin. Leikmenn höfðu ekki tíma til að koma sér úr vinnu og ná almennilegri æfingu áður en þeir þurftu að koma sér heim. Þjálfarinn dó ekki ráðalaus og fór að æfa eldsnemma á morgnanna. Útgöngubannið fellur úr gildi klukkan fimm um morguninn. Leikmenn liðsins vakna því fyrir allar aldir og æfa áður en þeir mæta í vinnuna. Hvað gera menn ekki fyrir fótboltann? View this post on Instagram A post shared by K.v.v. Quick Boys (@kvvquickboys) Stuðningsmenn liðsins vildu líka heiðra sína menn fyrir dugnaðinn og fórnfýsina. Þeir voru því mættir á æfingasvæðið klukkan fimm um morguninn og tóku á móti nývöknuðum leikmönnum sínum með flugeldum, blysum og látum. Quick Boys birti myndband af móttökunum á samfélagsmiðla sína sem má sjá hér fyrir ofan. Eftir þessa sýningu má búast við að fylgjendum og stuðningsmönnum félagsins gæti fjölgað á næstunni. Þeir vöktu mikla athygli fyrir framtakið en ekki hefur þó heyrst af viðbrögðum nágrannanna sem vöknuðu upp við hálfgert Gamlárskvöld í Reykjavík. Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Hertar sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á liðum eins og Quick Boys þar sem leikmennirnir eru bundnir í vinnu og geta því bara æft fyrir eða eftir vinnu. Forsætisráðherra setti reglur um útgöngubann eftir átta á kvöldin í síðasta mánuði og það gerði Quick Boys liðinu ómögulegt að æfa á kvöldin. Leikmenn höfðu ekki tíma til að koma sér úr vinnu og ná almennilegri æfingu áður en þeir þurftu að koma sér heim. Þjálfarinn dó ekki ráðalaus og fór að æfa eldsnemma á morgnanna. Útgöngubannið fellur úr gildi klukkan fimm um morguninn. Leikmenn liðsins vakna því fyrir allar aldir og æfa áður en þeir mæta í vinnuna. Hvað gera menn ekki fyrir fótboltann? View this post on Instagram A post shared by K.v.v. Quick Boys (@kvvquickboys) Stuðningsmenn liðsins vildu líka heiðra sína menn fyrir dugnaðinn og fórnfýsina. Þeir voru því mættir á æfingasvæðið klukkan fimm um morguninn og tóku á móti nývöknuðum leikmönnum sínum með flugeldum, blysum og látum. Quick Boys birti myndband af móttökunum á samfélagsmiðla sína sem má sjá hér fyrir ofan. Eftir þessa sýningu má búast við að fylgjendum og stuðningsmönnum félagsins gæti fjölgað á næstunni. Þeir vöktu mikla athygli fyrir framtakið en ekki hefur þó heyrst af viðbrögðum nágrannanna sem vöknuðu upp við hálfgert Gamlárskvöld í Reykjavík.
Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira