Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2021 12:01 Ásgeir Börkur Ásgeirsson spilaði í þrjú ár með HK en er nú aftur kominn í Fylki. Vísir/Daníel Þór Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki. Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki.
Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira