Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2021 12:01 Ásgeir Börkur Ásgeirsson spilaði í þrjú ár með HK en er nú aftur kominn í Fylki. Vísir/Daníel Þór Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki. Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki.
Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn