RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2021 07:01 RAX hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, öll eldgos á Íslandi í yfir 40 ár. RAX Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. Í stað hefðbundins RAX Augnabliks þáttar þennan sunnudaginn ætlum við að rifja upp frásagnir hans af gosinu í Grímsvötnum árið 2011 og Gjálpargosinu 1996. Frásagnirnar hafa allar birst í örþáttunum RAX Augnablik. Í þættinum Undir gosmekkinum sagði Ragnar Axelsson ljósmyndari sögurnar á bak við ógleymanlegar myndir sínar frá eldgosinu í Grímsvötnum 2011. RAX kemur sér oft í hættulegar aðstæður þegar hann reynir að ná ákveðnum myndum eða sjónarhornum. Eldgosið í Grímsvötnum árið 2011 er gott dæmi um það eins og kom í ljós í þættinum Á eldingarveiðum. Í þættinum Sprengigos í Gjálp talar ljósmyndarinn um Gjálpargosið var eldgos undir Vatnajökli. Gosið hófst að kvöldi 30. september 1996. Með RAX á vettvangi voru meðal annars Ómar Ragnarsson og Ari Trausti Guðmundsson. RAX talar einnig um gosið í Gjálp í þættinum Yfir 100 metra jökulsprungum. RAX hefur myndað stöðuna í Grímsvötnum síðustu daga og tók meðal annars einstakan myndaþátt sem sýnir stuttu dagana við Heklu og Grímsvötn þessa aðventuna. Hér fyrir neðan má nokkrar fréttir með hans myndum og myndböndum RAX frá Grímsvötnum síðustu daga. Ljósmyndun RAX Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. 14. nóvember 2021 07:00 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Í stað hefðbundins RAX Augnabliks þáttar þennan sunnudaginn ætlum við að rifja upp frásagnir hans af gosinu í Grímsvötnum árið 2011 og Gjálpargosinu 1996. Frásagnirnar hafa allar birst í örþáttunum RAX Augnablik. Í þættinum Undir gosmekkinum sagði Ragnar Axelsson ljósmyndari sögurnar á bak við ógleymanlegar myndir sínar frá eldgosinu í Grímsvötnum 2011. RAX kemur sér oft í hættulegar aðstæður þegar hann reynir að ná ákveðnum myndum eða sjónarhornum. Eldgosið í Grímsvötnum árið 2011 er gott dæmi um það eins og kom í ljós í þættinum Á eldingarveiðum. Í þættinum Sprengigos í Gjálp talar ljósmyndarinn um Gjálpargosið var eldgos undir Vatnajökli. Gosið hófst að kvöldi 30. september 1996. Með RAX á vettvangi voru meðal annars Ómar Ragnarsson og Ari Trausti Guðmundsson. RAX talar einnig um gosið í Gjálp í þættinum Yfir 100 metra jökulsprungum. RAX hefur myndað stöðuna í Grímsvötnum síðustu daga og tók meðal annars einstakan myndaþátt sem sýnir stuttu dagana við Heklu og Grímsvötn þessa aðventuna. Hér fyrir neðan má nokkrar fréttir með hans myndum og myndböndum RAX frá Grímsvötnum síðustu daga.
Ljósmyndun RAX Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. 14. nóvember 2021 07:00 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01
RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01
RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. 14. nóvember 2021 07:00
RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01