Nokkur Evrópuríki stefni á að snúa aftur til Afganistan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 07:55 Macron tilkynnti fyrirætlanirnar í morgun. Getty/Chesnot Nokkur Evrópuríki vinna nú að því saman að koma á pólitísku sambandi við stjórnvöld Talíbana í Afganistan. Stefnan er sett á að sendiherrar ríkjanna geti snúið saman aftur til Afganistan að sögn Emmanuels Macron Frakklandsforseta. Vestræn ríki hafa undanfarnar vikur reynt að koma upp stefnu um pólitísk og diplómatísk samskipti við Talíbanana eftir að þeir rændu skyndilega völdum í Afganistan í ágúst. Flest vestræn ríki lokuðu sendiráðum sínum þegar Talíbanarnir náðu völdum í höfuðborginni Kabúl og fluttu alla starfsmenn senndiráðanna heim. „Við erum að íhuga að mynda sam-Evrópska stofnun... stofnun þar sem nokkur evrópsk ríki geta nýtt í sameiningu, sem myndi leyfa sendiherrunum okkar að vera á staðnum,“ sagði Macron í morgun í samtali við fréttamenn í Doha í Sádi-Arabíu, þar sem hann er nú í embættisferð. Bæði Bandaríkin og Evrópuríki hafa verið hikandi með að stofna til diplómatísks sambands við stjórnvöld Talíbana og hafa sakað þá um að standa ekki við loforð um réttindi kvenna og minnihlutahópa í landinu. Talíbanar og Evrópusambandið funduðu í síðustu viku og sagði sambandið í yfirlýsingu að loknum fundinum að vonandi gæti það sent sendinefnd til Afganistan fljótlega. „Samningamenn Evrópusambandsins lögðu áherslu á að sambandið væri með einhverja viðveru í laninu, sem þýðir ekki að sambandið samþykki eða viðurkenni lögmæti stjórnvalda í landinu. Þetta stendur þó og fellur með stöðu öryggis í landinu og sitjandi stjórnvöld þurf að tryggja starfsmönnum Evrópusambandsins öryggi,“ sagði í yfirlýsingunni. Frakkland Evrópusambandið Afganistan Tengdar fréttir Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25 Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19 Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira
Vestræn ríki hafa undanfarnar vikur reynt að koma upp stefnu um pólitísk og diplómatísk samskipti við Talíbanana eftir að þeir rændu skyndilega völdum í Afganistan í ágúst. Flest vestræn ríki lokuðu sendiráðum sínum þegar Talíbanarnir náðu völdum í höfuðborginni Kabúl og fluttu alla starfsmenn senndiráðanna heim. „Við erum að íhuga að mynda sam-Evrópska stofnun... stofnun þar sem nokkur evrópsk ríki geta nýtt í sameiningu, sem myndi leyfa sendiherrunum okkar að vera á staðnum,“ sagði Macron í morgun í samtali við fréttamenn í Doha í Sádi-Arabíu, þar sem hann er nú í embættisferð. Bæði Bandaríkin og Evrópuríki hafa verið hikandi með að stofna til diplómatísks sambands við stjórnvöld Talíbana og hafa sakað þá um að standa ekki við loforð um réttindi kvenna og minnihlutahópa í landinu. Talíbanar og Evrópusambandið funduðu í síðustu viku og sagði sambandið í yfirlýsingu að loknum fundinum að vonandi gæti það sent sendinefnd til Afganistan fljótlega. „Samningamenn Evrópusambandsins lögðu áherslu á að sambandið væri með einhverja viðveru í laninu, sem þýðir ekki að sambandið samþykki eða viðurkenni lögmæti stjórnvalda í landinu. Þetta stendur þó og fellur með stöðu öryggis í landinu og sitjandi stjórnvöld þurf að tryggja starfsmönnum Evrópusambandsins öryggi,“ sagði í yfirlýsingunni.
Frakkland Evrópusambandið Afganistan Tengdar fréttir Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25 Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19 Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira
Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25
Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19
Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54