Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 09:31 Íslenska liðið fagnar. Stefán Pálsson Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan karlalandsliðið í hópfimleikum er með á Evrópumóti síðan 2010. Liðið fékk 56.475 í heildareinkunn sem dugði til silfurverðlauna, Svíar fögnuðu hins vegar sigri og Bretar urðu í þriðja sæti. Íslenska liðið byrjaði á trampólíninu sem tókst býsna vel rétt eins og í dansinum. Íslenska liðið stal senunni í stökki þar sem Helgi Laxdal Aðalsteinsson framkvæmdi stökk sem enginn hefur framkvæmt á Evrópumóti í hópfimleikum áður. Helgi Laxdal þar með búinn að skrá nafn sitt í sögubækurnar og fyrstu verðlaun Íslands í karlaflokki á Evrópumóti staðreynd. „Ég er svaka kátur með þetta, ég trúi eiginlega ekki að ég sé hérna. Það þarf að slá mig. Ég held mig sé að dreyma,“ sagði Helgi Laxdal í sjöunda himni eftir stökkið magnaða. Óhætt er að segja að árangur Íslands á HM í hópfimleikum hafi verið glæsilegur en öll liðin sem Ísland sendi til leiks unnu til verðlauna. Magnað stökk Helga Laxdal sem og viðtal við kappann ásamt yfirþjálfurum bæði karla- og kvennalandsliða Íslands má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Magnað stökk helga og viðtal Fimleikar Sportpakkinn EM í hópfimleikum Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn síðan karlalandsliðið í hópfimleikum er með á Evrópumóti síðan 2010. Liðið fékk 56.475 í heildareinkunn sem dugði til silfurverðlauna, Svíar fögnuðu hins vegar sigri og Bretar urðu í þriðja sæti. Íslenska liðið byrjaði á trampólíninu sem tókst býsna vel rétt eins og í dansinum. Íslenska liðið stal senunni í stökki þar sem Helgi Laxdal Aðalsteinsson framkvæmdi stökk sem enginn hefur framkvæmt á Evrópumóti í hópfimleikum áður. Helgi Laxdal þar með búinn að skrá nafn sitt í sögubækurnar og fyrstu verðlaun Íslands í karlaflokki á Evrópumóti staðreynd. „Ég er svaka kátur með þetta, ég trúi eiginlega ekki að ég sé hérna. Það þarf að slá mig. Ég held mig sé að dreyma,“ sagði Helgi Laxdal í sjöunda himni eftir stökkið magnaða. Óhætt er að segja að árangur Íslands á HM í hópfimleikum hafi verið glæsilegur en öll liðin sem Ísland sendi til leiks unnu til verðlauna. Magnað stökk Helga Laxdal sem og viðtal við kappann ásamt yfirþjálfurum bæði karla- og kvennalandsliða Íslands má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Magnað stökk helga og viðtal
Fimleikar Sportpakkinn EM í hópfimleikum Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira