Bræður börðust: „Þetta er „velkominn í fullorðins” frá stóra til litla,“ segir mamman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 10:30 Tryggvi Hrafn Haraldsson lét Hákon Andra, yngri bróðir sinn, finna fyrir því um helgina. ÍATV/Bára Dröfn ÍA gerði sér lítið fyrir og lagði Val er liðin mættust í æfingaleik um helgina. Það sem vakti þó mesta athygli var þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson tæklaði yngri bróðir sinn í leiknum. Líkt og eldri bróðir sæmir varð að sýna hver ræður þó ÍA hafi farið með sigur af hólmi. ÍA og Valur hafa bæði hafið undirbúning sinn fyrir komandi tímabil í efstu deild karla í knattspyrnu. Tímabilið hefst fyrr en vanalegt er og því þurfa liðin að hefja alvöru undirbúning sem fyrst. Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og fóru með 4-2 sigur af hólmi er liðin mættust í Akraneshöllinni um liðna helgi. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði síðara mark Vals í leiknum og átti eina groddaralega tæklingu sem var tekin fyrir á Twitter-síðu ÍA TV. Tryggvi Hrafn tæklar þá hinn 16 ára gamla Hauk Andra Haraldsson. Það vill svo skemmtilega til að þeir eru bræður. „Tryggvi tekur hann niður hérna og glottir svo við tönn. Aðeins að láta litla bróður finna fyrir sér,“ segir í lýsingu ÍATV en Tryggvi Hrafn fékk gult spjald fyrir tæklinguna. Þá var móðir þeirra bræðra beðin um álit. Þetta er velkominn í fullorðins frá stóra til litla. Báðir spenntir að mætast aftur. @TryggviHH— Jona Viglunds (@JonaVigl) December 5, 2021 „Þetta er „velkominn í fullorðins” frá stóra til litla. Báðir spenntir að mætast aftur,“ segir hún og ljóst að bræðurnir standa enn þétt við bakið á hvor öðrum þó sá eldri hafi valið heldur hressan máta til að bjóða þann yngri velkominn í meistaraflokk. Haukur Andri kvartar eflaust lítið ef hann heldur áfram að hafa betur en það verður forvitnilegt að sjá hvort bræður muni berjast næsta sumar. Hér að neðan má sjá það helsta úr leik ÍA og Vals en það var nóg um að vera. Haukur Páll Sigurðsson sá rautt, vítaspyrnur og fleira til. Það helsta úr æfingaleik ÍA gegn Valsmönnum sem fram fór í gær #fotboltinet pic.twitter.com/42OTMuhktH— ÍATV (@ia_sjonvarp) December 5, 2021 Valur endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla síðasta sumar á meðan ÍA endaði í 9. sæti. Fótbolti Íslenski boltinn Valur ÍA Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
ÍA og Valur hafa bæði hafið undirbúning sinn fyrir komandi tímabil í efstu deild karla í knattspyrnu. Tímabilið hefst fyrr en vanalegt er og því þurfa liðin að hefja alvöru undirbúning sem fyrst. Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og fóru með 4-2 sigur af hólmi er liðin mættust í Akraneshöllinni um liðna helgi. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði síðara mark Vals í leiknum og átti eina groddaralega tæklingu sem var tekin fyrir á Twitter-síðu ÍA TV. Tryggvi Hrafn tæklar þá hinn 16 ára gamla Hauk Andra Haraldsson. Það vill svo skemmtilega til að þeir eru bræður. „Tryggvi tekur hann niður hérna og glottir svo við tönn. Aðeins að láta litla bróður finna fyrir sér,“ segir í lýsingu ÍATV en Tryggvi Hrafn fékk gult spjald fyrir tæklinguna. Þá var móðir þeirra bræðra beðin um álit. Þetta er velkominn í fullorðins frá stóra til litla. Báðir spenntir að mætast aftur. @TryggviHH— Jona Viglunds (@JonaVigl) December 5, 2021 „Þetta er „velkominn í fullorðins” frá stóra til litla. Báðir spenntir að mætast aftur,“ segir hún og ljóst að bræðurnir standa enn þétt við bakið á hvor öðrum þó sá eldri hafi valið heldur hressan máta til að bjóða þann yngri velkominn í meistaraflokk. Haukur Andri kvartar eflaust lítið ef hann heldur áfram að hafa betur en það verður forvitnilegt að sjá hvort bræður muni berjast næsta sumar. Hér að neðan má sjá það helsta úr leik ÍA og Vals en það var nóg um að vera. Haukur Páll Sigurðsson sá rautt, vítaspyrnur og fleira til. Það helsta úr æfingaleik ÍA gegn Valsmönnum sem fram fór í gær #fotboltinet pic.twitter.com/42OTMuhktH— ÍATV (@ia_sjonvarp) December 5, 2021 Valur endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla síðasta sumar á meðan ÍA endaði í 9. sæti.
Fótbolti Íslenski boltinn Valur ÍA Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki