Hyggjast gera foreldrum kleift að fylgjast með Instagram-notkun barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2021 12:23 Mosseri mun svara spurningum þingmanna á morgun en umræðuefnið eru áhrif samfélagsmiðla á líðan og velferð barna og ungmenna. Stjórnendur Instagram hafa greint frá því að í mars á næsta ári verði kynntir til sögunnar valmöguleikar fyrir foreldra til að stjórna notkun barna sinna á samfélagsmiðlinum. Munu þeir meðal annars geta séð hversu löngum tíma barnið hefur varið í smáforritinu og sett notkuninni mörk. Að sögn Adam Mosseri, framkvæmdastjóra Instagram, er um að ræða fyrsta skrefið af mörgum í átt að því að koma til móts við gagnrýni um skaðvænlega áhrif samfélagsmiðlanotkunar á börn og ungmenni. Mosseri mun mæta fyrir þingnefnd á morgun, þar sem hann verður spurður þeirrar spurningar hvort börnum og ungmennum standi ógn af samfélagsmiðlum. Instagram hefur verið í sviðsljósinu síðan uppljóstrarinn Frances Haugen, fyrrverandi vöruþróunarstjóri hjá Facebook, greindi meðal annars frá því að fyrirtækið hefði verið meðvitað um að Instagram ýtti undir lélega sjálfsmynd stúlkna. Í bloggfærslu sagði Mosseri að aðrar aðgerðir væru í burðarliðnum, eins og þær að notendur myndu ekki lengur getað taggað ungmenni sem væru ekki fylgjendur þeirra. Þá verður nýr valkostur kynntur til sögunnar í janúar en hann mun gera öllum sem það kjósa kleift að eyða fjölda pósta, ummæla og like-a í einu vetfangi. Samkvæmt frétt New York Times er alls óvíst að ofangreindar aðgerðir dugi til að friða gagnrýnisraddir. Samfélagsmiðlafyrirtækin sjá sig hins vegar tilneydd til að gera eitthvað, ekki síst í ljósi lagasetninga sem gripið hefur verið til utan Bandaríkjanna, til dæmis í Bretlandi. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Að sögn Adam Mosseri, framkvæmdastjóra Instagram, er um að ræða fyrsta skrefið af mörgum í átt að því að koma til móts við gagnrýni um skaðvænlega áhrif samfélagsmiðlanotkunar á börn og ungmenni. Mosseri mun mæta fyrir þingnefnd á morgun, þar sem hann verður spurður þeirrar spurningar hvort börnum og ungmennum standi ógn af samfélagsmiðlum. Instagram hefur verið í sviðsljósinu síðan uppljóstrarinn Frances Haugen, fyrrverandi vöruþróunarstjóri hjá Facebook, greindi meðal annars frá því að fyrirtækið hefði verið meðvitað um að Instagram ýtti undir lélega sjálfsmynd stúlkna. Í bloggfærslu sagði Mosseri að aðrar aðgerðir væru í burðarliðnum, eins og þær að notendur myndu ekki lengur getað taggað ungmenni sem væru ekki fylgjendur þeirra. Þá verður nýr valkostur kynntur til sögunnar í janúar en hann mun gera öllum sem það kjósa kleift að eyða fjölda pósta, ummæla og like-a í einu vetfangi. Samkvæmt frétt New York Times er alls óvíst að ofangreindar aðgerðir dugi til að friða gagnrýnisraddir. Samfélagsmiðlafyrirtækin sjá sig hins vegar tilneydd til að gera eitthvað, ekki síst í ljósi lagasetninga sem gripið hefur verið til utan Bandaríkjanna, til dæmis í Bretlandi.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira