Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 20:28 Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. „Mér líður bara eins og alltaf eftir sigurleiki, það er sigurtilfinning og það er góð tilfinning,“ sagði Erlingur að leik loknum. Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum fyrir leik kvöldsins og Erlingur segir það gott að sjá sína menn snúa genginu við. „Það var bara mikilvægt að ná í tvö stig. En það sem ég er kannski ánægðastur með miðað við þá leiki er að við fáum á okkur 23 mörk í dag á móti 36 og 39. Það er það sem við þurftum að bæta og við gerðum það vel.“ „Í seinni hálfleik skoruðu þeir aðeins tíu á okkur og ég er ánægðastur með það.“ Leikurinn var nokkuð jafn lengi vel, en Eyjamenn voru með góða stjórn á leiknum seinasta stundarfjórðunginn og sigurinn var í raun aldrei í hættu. „Við náðum að hreyfa svolítið hópinn sem virkaði núna sem betur fer. Við vorum með ferska fætur á lokakaflanum og eins og ég segi þá virkaði það í dag.“ Eins og Erlingur nefndi var hann að nota hópinn vel og það gaf ungum leikmönnum Eyjamanna tækifæri til að sýna sig og sanna. Hann segist vera ánægður með þeirra framlag. „Þeir komu bara virkilega vel inn í þetta. Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin og gefa af sér þannig að þeir stóðu sig bara með sóma í dag.“ „Það er líka okkar markmið að koma með unga leikmenn á hverju ári og við höfum verið duglegir við það seinasta áratuginn,“ sagði Erlingur að lokum. ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10. desember 2021 19:27 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
„Mér líður bara eins og alltaf eftir sigurleiki, það er sigurtilfinning og það er góð tilfinning,“ sagði Erlingur að leik loknum. Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum fyrir leik kvöldsins og Erlingur segir það gott að sjá sína menn snúa genginu við. „Það var bara mikilvægt að ná í tvö stig. En það sem ég er kannski ánægðastur með miðað við þá leiki er að við fáum á okkur 23 mörk í dag á móti 36 og 39. Það er það sem við þurftum að bæta og við gerðum það vel.“ „Í seinni hálfleik skoruðu þeir aðeins tíu á okkur og ég er ánægðastur með það.“ Leikurinn var nokkuð jafn lengi vel, en Eyjamenn voru með góða stjórn á leiknum seinasta stundarfjórðunginn og sigurinn var í raun aldrei í hættu. „Við náðum að hreyfa svolítið hópinn sem virkaði núna sem betur fer. Við vorum með ferska fætur á lokakaflanum og eins og ég segi þá virkaði það í dag.“ Eins og Erlingur nefndi var hann að nota hópinn vel og það gaf ungum leikmönnum Eyjamanna tækifæri til að sýna sig og sanna. Hann segist vera ánægður með þeirra framlag. „Þeir komu bara virkilega vel inn í þetta. Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin og gefa af sér þannig að þeir stóðu sig bara með sóma í dag.“ „Það er líka okkar markmið að koma með unga leikmenn á hverju ári og við höfum verið duglegir við það seinasta áratuginn,“ sagði Erlingur að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10. desember 2021 19:27 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10. desember 2021 19:27