Biskup sviptur völdum fyrir að gifast höfundi „satanískrar erótíkur“ Árni Sæberg skrifar 12. desember 2021 08:54 Xavier Novell Goma fær aldrei að bera mítur framar. Pascal Deloche/Getty Images Xavier Novell Goma, yngsti biskup spænsku kaþólsku kirkjunnar, var sviptur völdum á kirkjuþingi í gær. Ástæðan er sú að hann gifti sig en kaþólskum prestum er það harðbannað. Ekki bætti úr sök að eiginkonan er rithöfundur erótískra bóka. Goma mun þó halda biskupstitlinum en hann má ekki undir neinum kringumstæðum sinna störfum kaþólskra presta á borð við veitingu sakramentsins eða hjónavígslur. Að sögn The Guardian hefur Goma vakið athygli fyrir stæka íhaldssemi, hann hafi stutt „leiðréttingarmeðferð“ fyrir samkynhneigða og stundað særingar. Í ágúst síðastliðnum vatt Goma kvæði sínu í kross og sagði af sér. Hann vísaði til persónulegra ástæðna. Skömmu seinna birtist ástæðan á síðum dagblaða. „Ég er ástfanginn og ég vil gera þetta almennilega,“ sagði hann við blaðamenn í kjölfarið. Sú heppna er Silvia Caballol, sálfræðingur og höfundur bóka á borð við Helvítið í losta Gabríels (s. El infierno en la lujuria de Gabriel). Á vefsíðu útgefanda hennar er henni lýst sem kraftmiklum höfundi sem veigrar sé ekki við að storka siðferðiskennd lesenda. Spánn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira
Goma mun þó halda biskupstitlinum en hann má ekki undir neinum kringumstæðum sinna störfum kaþólskra presta á borð við veitingu sakramentsins eða hjónavígslur. Að sögn The Guardian hefur Goma vakið athygli fyrir stæka íhaldssemi, hann hafi stutt „leiðréttingarmeðferð“ fyrir samkynhneigða og stundað særingar. Í ágúst síðastliðnum vatt Goma kvæði sínu í kross og sagði af sér. Hann vísaði til persónulegra ástæðna. Skömmu seinna birtist ástæðan á síðum dagblaða. „Ég er ástfanginn og ég vil gera þetta almennilega,“ sagði hann við blaðamenn í kjölfarið. Sú heppna er Silvia Caballol, sálfræðingur og höfundur bóka á borð við Helvítið í losta Gabríels (s. El infierno en la lujuria de Gabriel). Á vefsíðu útgefanda hennar er henni lýst sem kraftmiklum höfundi sem veigrar sé ekki við að storka siðferðiskennd lesenda.
Spánn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira