Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2021 19:00 Svala Björgvins á jólalag dagsins á Lífinu. Stöð 2 Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 14. desember, bjóðum við upp á algjöra klassík. Jólalag dagsins er nefnilega Ég hlakka svo til, vinsælasta jólalagið á vefnum okkar frá upphafi. Svala Björgvins flutti lagið Ég hlakka svo til í þættinum Jólaboð Afa á Stöð 2 árið 1988. Söngdívan okkar var þá aðeins ellefu ára gömul og söng sig svo sannarlega inn í hjörtu Íslendinga. Ógleymanlegur flutningur sem er orðinn fastur hluti af aðventunni hjá mörgum. Jól Jólalög Tónlist Mest lesið Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Jólatréð í forgrunni Jól „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Allir hefðbundnir í jólatónlist Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól
Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 14. desember, bjóðum við upp á algjöra klassík. Jólalag dagsins er nefnilega Ég hlakka svo til, vinsælasta jólalagið á vefnum okkar frá upphafi. Svala Björgvins flutti lagið Ég hlakka svo til í þættinum Jólaboð Afa á Stöð 2 árið 1988. Söngdívan okkar var þá aðeins ellefu ára gömul og söng sig svo sannarlega inn í hjörtu Íslendinga. Ógleymanlegur flutningur sem er orðinn fastur hluti af aðventunni hjá mörgum.
Jól Jólalög Tónlist Mest lesið Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Jólatréð í forgrunni Jól „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Allir hefðbundnir í jólatónlist Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól