Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 09:31 Kristín Þórhallsdóttir í viðtalinu við Rikka G í gær. Skjámynd/S2 Sport Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. Kristín Þórhallsdóttir braut blað í sögu kraftlyftinga á Íslandi um helgina þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumeistaratitil í þríþraut. Kristín vann þá Evrópumeistaratitill á EM í klassískum kraftlyftingum þar sem hún vann allar þrjár greinar og svo samanlagt líka. Uppskeran var að auki tvö Evrópumet og fjögur Íslandsmet. Kristín talaði um það fyrir mótið að hún ætlaði sér titilinn og stóð síðan heldur betur við stóru orðin. Kristín vann yfirburðasigur í sínum þyngdarflokki sem var -84 kg flokkurinn. Alls fóru upp 560 kíló hjá henni samanlagt sem er nýtt Evrópumet í flokknum. Kristín kom heim í gær og kom við hjá Ríkharði Óskari Guðnasyni áður en hún komst heim í Borgarfjörðinn. „Ég náði Evrópumeti í hnébeygju og Evrópumeti samanlögðu sem er þá besti árangur í Evrópu hjá konu í þessum þyngdarflokki. Með þessum árangri skilst mér, þó að það sé ekki búið að gefa það formlega út þá sé ég kominn í annað sætið á heimslistanum í flokknum. Þannig að þetta var bara virkilega gott held ég,“ sagði Kristín Þórhallsdóttir. Hvað tekur nú við hjá Evrópumeistaranum í framhaldinu. „Fyrst og fremst að komast heim í Borgarfjörðinn og hnúsa börnin mín og manninn minn og svoleiðis. Ég tek mér einn dag í frí og svo er það bara aftur í dýralækningarnar á miðvikudaginn held ég,“ sagði Kristín. Kraftlyftingar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Kristín Þórhallsdóttir braut blað í sögu kraftlyftinga á Íslandi um helgina þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumeistaratitil í þríþraut. Kristín vann þá Evrópumeistaratitill á EM í klassískum kraftlyftingum þar sem hún vann allar þrjár greinar og svo samanlagt líka. Uppskeran var að auki tvö Evrópumet og fjögur Íslandsmet. Kristín talaði um það fyrir mótið að hún ætlaði sér titilinn og stóð síðan heldur betur við stóru orðin. Kristín vann yfirburðasigur í sínum þyngdarflokki sem var -84 kg flokkurinn. Alls fóru upp 560 kíló hjá henni samanlagt sem er nýtt Evrópumet í flokknum. Kristín kom heim í gær og kom við hjá Ríkharði Óskari Guðnasyni áður en hún komst heim í Borgarfjörðinn. „Ég náði Evrópumeti í hnébeygju og Evrópumeti samanlögðu sem er þá besti árangur í Evrópu hjá konu í þessum þyngdarflokki. Með þessum árangri skilst mér, þó að það sé ekki búið að gefa það formlega út þá sé ég kominn í annað sætið á heimslistanum í flokknum. Þannig að þetta var bara virkilega gott held ég,“ sagði Kristín Þórhallsdóttir. Hvað tekur nú við hjá Evrópumeistaranum í framhaldinu. „Fyrst og fremst að komast heim í Borgarfjörðinn og hnúsa börnin mín og manninn minn og svoleiðis. Ég tek mér einn dag í frí og svo er það bara aftur í dýralækningarnar á miðvikudaginn held ég,“ sagði Kristín.
Kraftlyftingar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum