Konur geta nú fengið „þungunarrofspilluna“ senda heim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2021 06:52 Hörð barátta stendur nú yfir vestanhafs um rétt kvenna til þungunarrofs. epa/Samuel Corum Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) hefur heimilað heimsendingu lyfs sem stuðla að þungunarrofi. Konur hafa á þessu ári getað fengið lyfið send heim vegna kórónuveirufaraldursins en undanþágan hefur nú verið gerð varanleg. Þegar er ljóst að reglubreytingin mun ekki gagnast konum í að minnsta kosti 19 ríkjum, þar sem búið er að banna heimsendingu umrædds lyfs. Lyfið heitir mifepristone en „þungunarrofspillan“, eins og hún er kölluð í Bandaríkjunum, er önnur tveggja sem konur taka til að binda enda á meðgöngu og eftir fósturlát. Notkun hennar er heimil á fyrstu tíu vikum meðgöngu. Konur munu nú geta fengið pilluna senda heima eftir að hafa rætt við heilbrigðisstarfsmann eða lyfjafræðing og fengið ráðgjöf á netinu. Stuðningsmenn segja reglubreytingu FDA mikinn létti fyrir fjölda kvenna en gagnrýnendur segja hana ógna heilbrigði kvenna. Samkvæmt tölum FDA létust 24 af 3,4 milljónum kvenna sem tóku lyfið á árunum 2000 til 2018. Mifepristone er hormónablokkari sem kemur í veg fyrir að líkaminn framleiði hórmón sem er nauðsynlegt þungun. Hitt lyfið sem konur taka, misoprostol, veldur samdráttum og er þegar hægt að nálgast með uppáskrift læknis. Notkun lyfjanna tveggja til að framkalla þungunarrof er nú notuð í um 54 prósent allra tilvika þegar endir er bundinn á þunganir fyrir 9. viku meðgöngu. BBC greindi frá. Þungunarrof Bandaríkin Lyf Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Þegar er ljóst að reglubreytingin mun ekki gagnast konum í að minnsta kosti 19 ríkjum, þar sem búið er að banna heimsendingu umrædds lyfs. Lyfið heitir mifepristone en „þungunarrofspillan“, eins og hún er kölluð í Bandaríkjunum, er önnur tveggja sem konur taka til að binda enda á meðgöngu og eftir fósturlát. Notkun hennar er heimil á fyrstu tíu vikum meðgöngu. Konur munu nú geta fengið pilluna senda heima eftir að hafa rætt við heilbrigðisstarfsmann eða lyfjafræðing og fengið ráðgjöf á netinu. Stuðningsmenn segja reglubreytingu FDA mikinn létti fyrir fjölda kvenna en gagnrýnendur segja hana ógna heilbrigði kvenna. Samkvæmt tölum FDA létust 24 af 3,4 milljónum kvenna sem tóku lyfið á árunum 2000 til 2018. Mifepristone er hormónablokkari sem kemur í veg fyrir að líkaminn framleiði hórmón sem er nauðsynlegt þungun. Hitt lyfið sem konur taka, misoprostol, veldur samdráttum og er þegar hægt að nálgast með uppáskrift læknis. Notkun lyfjanna tveggja til að framkalla þungunarrof er nú notuð í um 54 prósent allra tilvika þegar endir er bundinn á þunganir fyrir 9. viku meðgöngu. BBC greindi frá.
Þungunarrof Bandaríkin Lyf Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira