Konur geta nú fengið „þungunarrofspilluna“ senda heim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2021 06:52 Hörð barátta stendur nú yfir vestanhafs um rétt kvenna til þungunarrofs. epa/Samuel Corum Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) hefur heimilað heimsendingu lyfs sem stuðla að þungunarrofi. Konur hafa á þessu ári getað fengið lyfið send heim vegna kórónuveirufaraldursins en undanþágan hefur nú verið gerð varanleg. Þegar er ljóst að reglubreytingin mun ekki gagnast konum í að minnsta kosti 19 ríkjum, þar sem búið er að banna heimsendingu umrædds lyfs. Lyfið heitir mifepristone en „þungunarrofspillan“, eins og hún er kölluð í Bandaríkjunum, er önnur tveggja sem konur taka til að binda enda á meðgöngu og eftir fósturlát. Notkun hennar er heimil á fyrstu tíu vikum meðgöngu. Konur munu nú geta fengið pilluna senda heima eftir að hafa rætt við heilbrigðisstarfsmann eða lyfjafræðing og fengið ráðgjöf á netinu. Stuðningsmenn segja reglubreytingu FDA mikinn létti fyrir fjölda kvenna en gagnrýnendur segja hana ógna heilbrigði kvenna. Samkvæmt tölum FDA létust 24 af 3,4 milljónum kvenna sem tóku lyfið á árunum 2000 til 2018. Mifepristone er hormónablokkari sem kemur í veg fyrir að líkaminn framleiði hórmón sem er nauðsynlegt þungun. Hitt lyfið sem konur taka, misoprostol, veldur samdráttum og er þegar hægt að nálgast með uppáskrift læknis. Notkun lyfjanna tveggja til að framkalla þungunarrof er nú notuð í um 54 prósent allra tilvika þegar endir er bundinn á þunganir fyrir 9. viku meðgöngu. BBC greindi frá. Þungunarrof Bandaríkin Lyf Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Þegar er ljóst að reglubreytingin mun ekki gagnast konum í að minnsta kosti 19 ríkjum, þar sem búið er að banna heimsendingu umrædds lyfs. Lyfið heitir mifepristone en „þungunarrofspillan“, eins og hún er kölluð í Bandaríkjunum, er önnur tveggja sem konur taka til að binda enda á meðgöngu og eftir fósturlát. Notkun hennar er heimil á fyrstu tíu vikum meðgöngu. Konur munu nú geta fengið pilluna senda heima eftir að hafa rætt við heilbrigðisstarfsmann eða lyfjafræðing og fengið ráðgjöf á netinu. Stuðningsmenn segja reglubreytingu FDA mikinn létti fyrir fjölda kvenna en gagnrýnendur segja hana ógna heilbrigði kvenna. Samkvæmt tölum FDA létust 24 af 3,4 milljónum kvenna sem tóku lyfið á árunum 2000 til 2018. Mifepristone er hormónablokkari sem kemur í veg fyrir að líkaminn framleiði hórmón sem er nauðsynlegt þungun. Hitt lyfið sem konur taka, misoprostol, veldur samdráttum og er þegar hægt að nálgast með uppáskrift læknis. Notkun lyfjanna tveggja til að framkalla þungunarrof er nú notuð í um 54 prósent allra tilvika þegar endir er bundinn á þunganir fyrir 9. viku meðgöngu. BBC greindi frá.
Þungunarrof Bandaríkin Lyf Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira