Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 27. desember 2021 14:00 Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem hafa verið í leit að ástinni í gegnum samfélagsmiðla eða stefnumótaforrit. Getty Mikið af samskiptum fólks í leit að ástinni fara fram í gegnum netið, hvort sem það eru samskipti á samfélagsmiðlum eða jafnvel stefnumótaforritum. Ókunnugar manneskjur gerast „rafrænir vinir“ og byrja spjall. Stundum er bara um saklaust kurteisisspjall að ræða og svo mælir fólk sér mót og kynnist betur. Í öðrum tilvikum þróast rafræna spjallið í ákafari samræður, nánari og innilegri. Fólk kynnist án þess að hittast. Samskiptin eru kannski oft á dag, yfir einhverjar vikur. Sérstaklega ef mikil fjarlægð er á milli fólks eða nú á tímum heimsfaraldurs þegar tækifærin til að hittast eru ekki á hverju strái. Ástin í rafrænum heimi Þó svo að fólk sé ekki búið að hittast augliti til auglitis getur það myndað einhverjar tilfinningar til manneskjunnar hinum megin við lyklaborðið, mis miklar auðvitað. Einhverjir segjast þó hafa orðið ástfangnir í gegnum rafræn samskipti. Ástfangnir af manneskju sem þeir hafa ekki hitt í raunheimum. Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem hafa verið í leit að ástinni og átt í samskiptum á samfélagsmiðlum og stefnumótaforritum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa „Maður verður að sækja draumana sína þar sem þeir koma ekki að sjálfu sér,“ segir athafnamaðurinn Hlynur M. Jónsson í viðtali við Makamál. 20. desember 2021 13:30 Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni „Ég leyfði mér aldrei að hugsa það versta, að Egill myndi ekki hafa þetta af,“ segir Inga María Hlíðar Thorsteinson í Viðtali við Makamál. 19. desember 2021 14:25 Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla? Makamál „Ég er mjög rómantískur, stundum kannski of mikið fyrir hana Tinnu mína“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki? Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Makamál Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Makamál
Ókunnugar manneskjur gerast „rafrænir vinir“ og byrja spjall. Stundum er bara um saklaust kurteisisspjall að ræða og svo mælir fólk sér mót og kynnist betur. Í öðrum tilvikum þróast rafræna spjallið í ákafari samræður, nánari og innilegri. Fólk kynnist án þess að hittast. Samskiptin eru kannski oft á dag, yfir einhverjar vikur. Sérstaklega ef mikil fjarlægð er á milli fólks eða nú á tímum heimsfaraldurs þegar tækifærin til að hittast eru ekki á hverju strái. Ástin í rafrænum heimi Þó svo að fólk sé ekki búið að hittast augliti til auglitis getur það myndað einhverjar tilfinningar til manneskjunnar hinum megin við lyklaborðið, mis miklar auðvitað. Einhverjir segjast þó hafa orðið ástfangnir í gegnum rafræn samskipti. Ástfangnir af manneskju sem þeir hafa ekki hitt í raunheimum. Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem hafa verið í leit að ástinni og átt í samskiptum á samfélagsmiðlum og stefnumótaforritum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa „Maður verður að sækja draumana sína þar sem þeir koma ekki að sjálfu sér,“ segir athafnamaðurinn Hlynur M. Jónsson í viðtali við Makamál. 20. desember 2021 13:30 Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni „Ég leyfði mér aldrei að hugsa það versta, að Egill myndi ekki hafa þetta af,“ segir Inga María Hlíðar Thorsteinson í Viðtali við Makamál. 19. desember 2021 14:25 Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla? Makamál „Ég er mjög rómantískur, stundum kannski of mikið fyrir hana Tinnu mína“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki? Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Makamál Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Makamál
Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa „Maður verður að sækja draumana sína þar sem þeir koma ekki að sjálfu sér,“ segir athafnamaðurinn Hlynur M. Jónsson í viðtali við Makamál. 20. desember 2021 13:30
Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni „Ég leyfði mér aldrei að hugsa það versta, að Egill myndi ekki hafa þetta af,“ segir Inga María Hlíðar Thorsteinson í Viðtali við Makamál. 19. desember 2021 14:25