Þar heimsóttu þeir lið Morabanc Andorra og úr varð hörkuleikur.
Zaragoza lagði grunninn að sigrinum með góðum öðrum leikhluta og unnu að lokum níu stiga sigur, 83-92.
Tryggvi lék tæpar 22 mínútur í leiknum og spilaði vel en hann skoraði fjórtán stig auk þess að taka fjögur fráköst.