Fyrrum NBA stjarna hættir eftir einn bardaga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 15:00 Deron Williams í búningi Dallas Mavericks í baráttu við Chris Paul árið 2016 EPA/LARRY W. SMITH CORBIS Það eru ekki bara youtube stjörnur sem hafa fært sig inn í hnefaleikahringinn á síðustu árum og misserum. Deron Williams fyrrum leikmaður Utah Jazz og Brooklyn/New Jersey Nets mætti Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni í bardaga í gærkvöldi. Deron Williams er NBA áhugamönnum að góðu kunnur. Hann var nokkrum sinnum valinn í stjörnuleiki, fór í úrslit Vesturdeildarinnar með Utah og í nokkur ár var umræða um það hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar, hann eða Chris Paul, en þeir eru í sama nýliðaárgangi frá 2005. Sú umræða endist ekkert sérstaklega lengi. Ferill Williams rann út í sandinn en Paul er enn meðal bestu leikmanna deildarinnar. En Williams hefur ekki setið auðum höndum og bjó sér þá til annan feril. Nú sem boxari og mætti hann Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni sem er þekktastur fyrir ár sín hjá San Francisco 49ers. Bardaginn fór fram í Flórída þar sem körduboltakappinn hafði betur á dómaraákvörðun eftir fjórar lotur. Strax eftir bardagann sagðist Williams vera hættur í boxi. Hann hefði bara viljað sanna að körfuboltamenn væri ekki linir. .@DeronWilliams said he's "one-and-done" after his win against Frank Gore ( : @ShowtimeBoxing) pic.twitter.com/YPyGL9dLGW— SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2021 Box Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Deron Williams er NBA áhugamönnum að góðu kunnur. Hann var nokkrum sinnum valinn í stjörnuleiki, fór í úrslit Vesturdeildarinnar með Utah og í nokkur ár var umræða um það hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar, hann eða Chris Paul, en þeir eru í sama nýliðaárgangi frá 2005. Sú umræða endist ekkert sérstaklega lengi. Ferill Williams rann út í sandinn en Paul er enn meðal bestu leikmanna deildarinnar. En Williams hefur ekki setið auðum höndum og bjó sér þá til annan feril. Nú sem boxari og mætti hann Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni sem er þekktastur fyrir ár sín hjá San Francisco 49ers. Bardaginn fór fram í Flórída þar sem körduboltakappinn hafði betur á dómaraákvörðun eftir fjórar lotur. Strax eftir bardagann sagðist Williams vera hættur í boxi. Hann hefði bara viljað sanna að körfuboltamenn væri ekki linir. .@DeronWilliams said he's "one-and-done" after his win against Frank Gore ( : @ShowtimeBoxing) pic.twitter.com/YPyGL9dLGW— SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2021
Box Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira