Jólakveðjum rignir yfir Má Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. desember 2021 15:31 Már Gunnarsson er kominn í jólaskap. Facebook Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson hefur átt ótrúlega gott ár. Hann keppti á Ólympíumóti fatlaða í Tókýó, setti heimsmet í Laugardalnum og gaf út lagið Vindurinn vor með Ivu Marín Adrichem. Fyrr í þessum mánuði var Már svo einn þriggja sem hlaut titilinn íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Már á afhendingu Íþróttasambands fatlaðra þann 9. desember. Vísir/Vilhelm Hann vildi gefa til baka og mun á aðfangadag gleðja nokkra af aðdáendum sínum. Hann sagði frá þessu í fallegri jólafærslu á Facebook þar sem hann er með jólahúfu fyrir framan skreytt jólatré. „Mig langar að þakka fyrir veittan stuðning á árinu og gefa 7 fylgendum mínum jólagjöf. Til að eiga kost á að fá pakka þarf bara að senda mér fallega jólakveðju hér í comments, einkaskilaboðum eða bréfpósti“ Þegar þetta er skrifað hafa yfir 200 sent sundkappanum jólakveðju undir færslunni. Jól Sund Tengdar fréttir EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06 Tveir karlar og ein kona valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Það var sögulegt var á íþróttafólki fatlaðra í dag því kjörnefndin hjá Íþróttasambandi fatlaðra gat ekki gert upp á milli tveggja karla í ár. 9. desember 2021 15:48 Þurftu að flytja úr landi til þess að Már fengi fullnægjandi menntun Afreksíþróttamaðurinn og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson fæddist með sjúkdóminn LCA sem veldur því að sjón hans fer hrakandi með árunum og er hann í dag með um það bil 0,5 prósent sjón. Hann segist þó alltaf hafa verið jákvæður að eðlisfari og hann lætur þær áskoranir sem fylgja blindunni ekki á sig fá. 19. október 2021 07:01 Laddi fer með hlutverk í nýju myndbandi Ivu og Más Söngvararnir Iva Marín Adrichem og Már Gunnarsson sendu í gær frá sér lagið Vinurinn vor. Myndbandið við lagið er tekið upp á nokkrum stöðum hér á landi síðasta sumar. 29. mars 2021 21:01 Mest lesið „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Fyrr í þessum mánuði var Már svo einn þriggja sem hlaut titilinn íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Már á afhendingu Íþróttasambands fatlaðra þann 9. desember. Vísir/Vilhelm Hann vildi gefa til baka og mun á aðfangadag gleðja nokkra af aðdáendum sínum. Hann sagði frá þessu í fallegri jólafærslu á Facebook þar sem hann er með jólahúfu fyrir framan skreytt jólatré. „Mig langar að þakka fyrir veittan stuðning á árinu og gefa 7 fylgendum mínum jólagjöf. Til að eiga kost á að fá pakka þarf bara að senda mér fallega jólakveðju hér í comments, einkaskilaboðum eða bréfpósti“ Þegar þetta er skrifað hafa yfir 200 sent sundkappanum jólakveðju undir færslunni.
Jól Sund Tengdar fréttir EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06 Tveir karlar og ein kona valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Það var sögulegt var á íþróttafólki fatlaðra í dag því kjörnefndin hjá Íþróttasambandi fatlaðra gat ekki gert upp á milli tveggja karla í ár. 9. desember 2021 15:48 Þurftu að flytja úr landi til þess að Már fengi fullnægjandi menntun Afreksíþróttamaðurinn og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson fæddist með sjúkdóminn LCA sem veldur því að sjón hans fer hrakandi með árunum og er hann í dag með um það bil 0,5 prósent sjón. Hann segist þó alltaf hafa verið jákvæður að eðlisfari og hann lætur þær áskoranir sem fylgja blindunni ekki á sig fá. 19. október 2021 07:01 Laddi fer með hlutverk í nýju myndbandi Ivu og Más Söngvararnir Iva Marín Adrichem og Már Gunnarsson sendu í gær frá sér lagið Vinurinn vor. Myndbandið við lagið er tekið upp á nokkrum stöðum hér á landi síðasta sumar. 29. mars 2021 21:01 Mest lesið „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06
Tveir karlar og ein kona valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Það var sögulegt var á íþróttafólki fatlaðra í dag því kjörnefndin hjá Íþróttasambandi fatlaðra gat ekki gert upp á milli tveggja karla í ár. 9. desember 2021 15:48
Þurftu að flytja úr landi til þess að Már fengi fullnægjandi menntun Afreksíþróttamaðurinn og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson fæddist með sjúkdóminn LCA sem veldur því að sjón hans fer hrakandi með árunum og er hann í dag með um það bil 0,5 prósent sjón. Hann segist þó alltaf hafa verið jákvæður að eðlisfari og hann lætur þær áskoranir sem fylgja blindunni ekki á sig fá. 19. október 2021 07:01
Laddi fer með hlutverk í nýju myndbandi Ivu og Más Söngvararnir Iva Marín Adrichem og Már Gunnarsson sendu í gær frá sér lagið Vinurinn vor. Myndbandið við lagið er tekið upp á nokkrum stöðum hér á landi síðasta sumar. 29. mars 2021 21:01