Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 08:01 Mynd úr landsleik hjá ruðningslandsliði Spánar en myndin tengist Kawa Leauma ekki að öðru leyti. EPA-EFE/MARIO CRUZ Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. Hinn 32 ára gamli Leauma er talinn hafa fallið úr byggingu og lést vegna höfuðáverka eftir átta metra fall. Tributes paid to Spain rugby player Kawa Leauma, 32, after death from fall https://t.co/ELaCz3tcZ2— Guardian sport (@guardian_sport) December 21, 2021 Hann gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsi í Amsterdam en það tókst ekki að bjarga lífi hans. Rugby-samband Spánar staðfesti lát leikmannsins en vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um slysið nema að þetta hafi verið furðulegt slys. Eiginkona hans ferðaðist til Amsterdam og það var vegna óskar hennar að ekki yrði meira gefið upp um kringumstæðurnar við slysið. Leauma var staddur í landsliðsferð með spænska ruðningsliðinu sem hafði þar unnið 52-7 sigur á Hollandi. New Zealand-born rugby player Kawa Leauma has passed away after a freak accident saw the rugby star rushed to hospital.https://t.co/8ptIghYgLe— news.com.au (@newscomauHQ) December 21, 2021 Kawa Leauma var þó ekki með í þeim leik vegna þess að það var ekki ljóst hvort hann væri löglegur. Kawa Leauma hafði leikið fyrir tuttugu ára landslið Samoaeyja en hafði ákveðið að spila fyrir spænska landsliðið. Hann náði að leika einn landsleik fyrir Spán en hann lék þar með spænska félagsliðinu Ordizia. Rugby Andlát Spánn Mest lesið „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Leauma er talinn hafa fallið úr byggingu og lést vegna höfuðáverka eftir átta metra fall. Tributes paid to Spain rugby player Kawa Leauma, 32, after death from fall https://t.co/ELaCz3tcZ2— Guardian sport (@guardian_sport) December 21, 2021 Hann gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsi í Amsterdam en það tókst ekki að bjarga lífi hans. Rugby-samband Spánar staðfesti lát leikmannsins en vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um slysið nema að þetta hafi verið furðulegt slys. Eiginkona hans ferðaðist til Amsterdam og það var vegna óskar hennar að ekki yrði meira gefið upp um kringumstæðurnar við slysið. Leauma var staddur í landsliðsferð með spænska ruðningsliðinu sem hafði þar unnið 52-7 sigur á Hollandi. New Zealand-born rugby player Kawa Leauma has passed away after a freak accident saw the rugby star rushed to hospital.https://t.co/8ptIghYgLe— news.com.au (@newscomauHQ) December 21, 2021 Kawa Leauma var þó ekki með í þeim leik vegna þess að það var ekki ljóst hvort hann væri löglegur. Kawa Leauma hafði leikið fyrir tuttugu ára landslið Samoaeyja en hafði ákveðið að spila fyrir spænska landsliðið. Hann náði að leika einn landsleik fyrir Spán en hann lék þar með spænska félagsliðinu Ordizia.
Rugby Andlát Spánn Mest lesið „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira