Mögnuð tólf ára söngstelpa á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. desember 2021 20:07 Bryndís Embla er ekki búin að ákveða hvað hún vill verða þegar hún verður stór en hún er viss um að hún muni syngja í kór áfram. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Bryndís Embla Einarsdóttir á Selfossi sé ekki nema tólf ára gömul þá hefur hún sungið í kórum í fimm ár. Hún hefur vakið athygli fyrir fallega rödd og er fengin til að syngja við hin ýmsu tækifæri. Henni finnst „Faðir vorið“ fallegasta lagið, sem hún syngur. Það má segja að Bryndís Embla, sé alin upp í Selfosskirkju þegar söngur er annars vegar því hún var í barnakór kirkjunnar í nokkur ár og syngur nú með unglingakórnum. Edit Molnar hefur alltaf verið stjórnandi og undirleikari þar sem hún hefur sungið á vegum kirkjunnar. „Ég er búin að vera í kór í fimm ár. Ég var fyrst í barnaskórnum þegar ég var í þriðja bekk og síðan fór ég í unglingakórinn í fimmta bekk og já, ég er bara enn þá í kór. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt enda er Edit svo góð og skemmtilegt,“ segir Bryndís Embla. En af hverju er Bryndís Embla svona góð að syngja og með svona fallega rödd? „Ég held að það sé bara í fjölskyldunni minni, báðar ömmurnar mínar voru í kór og komu síðan í kirkjukórinn. Ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég verð söngkona þegar ég verð stór en ég er viss um að ég muni syngja í kór.“ Bryndís Embla Einarsdóttir, tólf ára stelpa á Selfossi, sem hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn og fallega rödd. Hér er hún að syngja í kirkjunni með Edit Molnar, undirleikara og stjórnanda í Selfosskirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Faðir vorið“ er það lag, sem er í mestu uppáhaldi hjá Bryndísi Emblu, sem hún syngur. En fer hún sjálf með "Faðir vorið" á kvöldin? „Ekki alltaf en þegar mér líður þannig að ég þurfi að gera það þá geri ég það.“ Árborg Tónlist Þjóðkirkjan Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Það má segja að Bryndís Embla, sé alin upp í Selfosskirkju þegar söngur er annars vegar því hún var í barnakór kirkjunnar í nokkur ár og syngur nú með unglingakórnum. Edit Molnar hefur alltaf verið stjórnandi og undirleikari þar sem hún hefur sungið á vegum kirkjunnar. „Ég er búin að vera í kór í fimm ár. Ég var fyrst í barnaskórnum þegar ég var í þriðja bekk og síðan fór ég í unglingakórinn í fimmta bekk og já, ég er bara enn þá í kór. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt enda er Edit svo góð og skemmtilegt,“ segir Bryndís Embla. En af hverju er Bryndís Embla svona góð að syngja og með svona fallega rödd? „Ég held að það sé bara í fjölskyldunni minni, báðar ömmurnar mínar voru í kór og komu síðan í kirkjukórinn. Ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég verð söngkona þegar ég verð stór en ég er viss um að ég muni syngja í kór.“ Bryndís Embla Einarsdóttir, tólf ára stelpa á Selfossi, sem hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn og fallega rödd. Hér er hún að syngja í kirkjunni með Edit Molnar, undirleikara og stjórnanda í Selfosskirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Faðir vorið“ er það lag, sem er í mestu uppáhaldi hjá Bryndísi Emblu, sem hún syngur. En fer hún sjálf með "Faðir vorið" á kvöldin? „Ekki alltaf en þegar mér líður þannig að ég þurfi að gera það þá geri ég það.“
Árborg Tónlist Þjóðkirkjan Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira